27.3.2009 | 17:05
Verri er mikill auður en gott vit
Því miður hafa auðmennirnir meira vald en vit þeirra sem þessi mál þekkja í þaula. Húsafriðun hefur yfirleitt alltaf verið hunsuð þegar auðmennirnir sýna ráðamönnum seðlabúntin sem þeir þó ekki eiga. Mörg þessara húa er óttalegt klastur og nægir að nefna háhýsin sem byggð voru nyrst í Skuggahverfinu. Hvers vegna voru Kveldúlfshúsin látin þoka? Þau voru merk hús mjög sterklega byggð af miklum metnaði tengdum atvinnusögu þjóðarinnar. Auðvitað átti að finna þessum húsum nýtt hlutverk, t.d. á sviði menningar af ýmsu tagi.
Mosi
![]() |
Verstu skipulagsslysin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.3.2009 | 11:23
Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri
Geir Haarde og Davíð Oddsson reyndust ekki nógu vel sem forystumenn þjóðarinnar. Þeir voru ekki sérlega sannfærandi í byrjun síðasta árs þegar grafalvarlegar upplýsingar um stöðu bankanna kom fram. Örfáum dögum síðar koma þeir fram í fjölmiðlum og telja stöðu bankanna aldrei hafa verið sterkari.
Þaðer kannski betra er seint en aldrei að viðurkenna afglöp sín. Geir hefur gert það að nokkru en hefur ekki axlað neina ábyrgð með því að viðurkenna að hann hafi verið flæktur í falli bankanna. Davíð hefur sjálfur ekki viðurkennd nein mistök. Hvorugur hefur sýnt minnstu iðrun.
Að segja eitt í dag á lokuðum fundi og þjóðinni annað á morgun: Það eru forn sannindi að gott sé að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri!
Þjóðin á erfitt með og getur því ekki fyrirgefið þessi hrikalegu mistök sem Sjálfstæðisflokkurinn ber öðrum flokkum fremur ábyrgð á.
Mosi
![]() |
Mistök gerð við einkavæðingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. mars 2009
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244235
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar