Loksins dæmt fyrir markaðsmisnotkun

Sjálfsagt er dómur héraðsdóms það vel rökstuddur að Hæstiréttur eigi ekki annars kostar en að staðfesta hann. Ef Hæstiréttur kemst að annarri niðurstöðu þá verða þær undir öllum kringumstæðum mjög umdeildar.

Braskið með Exista var gjörsamlega siðlaust. Juku Bakkabræður og Róbert Tschenguiz ekki hlutafé félagsins um 50 milljarða en greiddu ekki krónu fyrir! Einungis hlutabréf í einhverju huldufyrirtæki upp á 1 milljarð var afhent félaginu, kannski hefur það jafnlítið gildi og hlutabréfin eru í Exista nú. Kannski löglegt en gjörsamlega siðlaust og nær ekki nokkurri átt.

Til hvers var þetta sett allt á svið? Jú var það ekki að komast yfir hluti litlu hluthafanna, þynna þá hluti svo rækilega út að þeir voru einskis virði og þar með var yfirtaka félagsins auðveld?

Það verður spennandi að fylgjast með þegar snara réttvísinnar færist nær aðalmönnunum.

Mosi


mbl.is Dæmdir fyrir markaðsmisnotkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. desember 2009

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband