Réttmćtur reiđilestur Steingríms

Stjórnarandstađan hefur bókstaflega veriđ á móti öllu og virđist litlu skipta hvađa mál er til umfjöllunar í ţinginu.

Í stađinn fyrir ađ taka á mikilvćgustu málum af skynsemi og vönduđum málflutningi, ţá er mveriđ ađ ţvćlast sem mest fyrir og flytja nánast sömu rćđuna aftur og aftur. Dćmi eru um ađ sumir ţingmenn stjórnarandstöđunnar hafi komiđ í rćđupúlt allt ađ 70 sinnum til ađ tjá sig um sama máliđ! Er vit í ţessu?

Margir ţingmenn eru ungir ađ árum og reynslulitlir. Ţeir hafa ekki lćrt ađ oft er betra ađ sitja hjá og hlusta fremur en ađ láta eitthvađ innihaldslítiđ orđagljálfur frá sér fara. Mér finnst margir hafa veriđ sér og sínum flokkum til háborinnar skammar.

Hafđu ţökk Steingrímur fyrir hvassan og kröftugan reiđilestur! Óskandi er ađ ţröskuldarnir í stjórnarandstöđunni megi fara ađ sjá ađ sér og taki betur ţátt í ţingstörfum á málefnalegri nótum en veriđ hefur hingađ til!

Međ bestu óskum um farsćlar lyktir mála. En nćstu misseri verđa erfiđ fyrir ţing og ţjóđ. Ţađ mćtti stjórnarandstađan hafa hugfast ađ ţađ var ekki núverandi ríkisstjórn sem kom ţjóđinni inn í ţessa erfiđleika heldur ótrúleg léttúđ og kćruleysi Sjálfstćđisflokksins á Íslandi öđrum fremur í fjármálum ţjóđarinnar! Hlutur Framsóknarflokksins er einnig umtalsverđur og sá flokkur hefur ekki sérlega góđan málstađ ađ verja međ alla braskarana sem hafa komiđ ţar viđ sögu!

Mosi


mbl.is Yndislega ótrúlega ómerkilegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. desember 2009

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband