15.10.2009 | 12:41
Hvað með grænmetisbændur?
Hvers vegna er ekki minnst á grænmetisbændur í þessari skýrslu?
Ljóst er að umtalsverð hækkun á raforku til grænmetisbænda í ársbyrjun kom þeim mjög illa. Margir hafa dregið stórlega úr framleiðslu sinni og sumir jafnvel hætt. Á meðan streymir grænmeti frá Hollandi sem við ættum ekki að kaupa af sérstökum ástæðum, inn á íslenskan markað. Við eigum ekki að versla meira en nauðsynlegt er við þjóð sem hefur haldið uppi fjandskap við okkur og beitt fyrir sig Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Við stuðlum einnig að sparnaði á dýrmætum gjaldeyri sem ekki veitir af.
Grænmeti á borð við gúrkur, paprikkur og tómata getum við Íslendingar sjálfir framleitt að öllu leyti. Íslensk framleiðsla er bæði mjög fersk og við getum verið viss um að ræktun grænmetis á Íslandi er mun umhverfisvænni en sú hollenska. Bændur á Íslandi reyna eftir megni að takmarka notkun tilbúins áburðar og leggja sífellt meiri áherslu á lífræna ræktun.
Ljóst er að meginþátturinn í verðmyndun á grænmeti framleiddu í gróðurhúsum grænmetisbænda á Íslandi er allt of hár rafmagnskostnaður. Hvers vegna er ekki unnt að bjóða grænmetisbændum lægra verð á rafmagni? Það er mér gjörsamlega óskiljanlegt.
Mosi
![]() |
Raforkunotkun minnkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.10.2009 | 12:30
Drambsemin verður mörgum að falli
Spurning er hvort eignir Íslandsbanka í innlendum fyrirtækjum fylgja með í kaupunum. Má þar nefna að Íslandsbanki er meðal stærstu hluthafa og/eða lánadrottna íslenskra fyrirtækja í orkumálum á borð við Geysir Green Energy og Atorku.
Mér finnst ansi hart að þurfa að horfa á eftir 20 ára sparnaði mínum og fjölskyldu minnar í formi hlutabréfa bókstaflega gufa upp og verða að engu í höndunum á þessum útrásarvíkingum.
Sparnaður var einu sinni talin til dyggða, nú verður hann líklega talinn til heimsku. En það var Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn sem færði bankana í hendur á þessum útrásarmönnum sem nú eru eins og hverjir aðrir munaðarleysingjar sem útlendingar taka upp í skuldir. Ætli svipað verði uppi með Landsvirkjun þegar Impregíló sendir lokareikninginn? Það skyldi aldrei koma á óvart miðað við það sem á undan er gengið.
Hroki og grobb um velgengni sem er ekki byggð á traustum grunni er drambsemi af versta tagi. Nú hefnist okkur fyrir umdeildar og kolrangar ákvarðanir ríkisstjórnar þeirrar sem sat að völdum í byrjun aldarinnar. Hún færir lífskjör flestra okkar aftur um marga áratugi.
Mosi
![]() |
Íslandsbanki í erlendar hendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. október 2009
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar