28.1.2009 | 11:57
Eru Heimdellingar veruleikafirrtir?
Mér finnst að forysta Sjálfstæðisflokksins hafa hagað sér eins og þeir einir telji sig hafa vit á nánast öllu sem viðkemur í íslensku þjóðlífi. Af sömu ástæðum gætu guðirnir aldrei gert mistök.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið allt of upptekinn við að draga fram kosti einkavæðingar og takmörkun ríkisumsvifa á undanförnum árum. Nú hefur Frjálshyggjan dregið upp andstæðu sína: gríðarlegan samdrátt landstekna og þjóðnýtingu á flestum sviðum og þá einkum skuldum eftir fjármálasukkið.
Sjálfstæðisflokkurinn er ábyrgur ásamt Framsóknarflokknum á:
1. Einkavæðingu bankanna. Eftir að svonefndir kjölfestufjárfestar komu til sögunnar, hafa bankarnir nánast verið étnir innan frá án þess að nokkur gæti við hönd reist. Bönkunum var breytt í ræningjabæli sjálftökumanna.
2. Ákvörðun um byggingu Kárahnjúkavirkjun var röng. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur staðfest að varnaðarorð og efasemdir andstæðinga byggingu virkjunarinnar meðal hagfræðinga, náttúrufræðinga, stjórnmálamanna sem og þeirra þúsunda sem á móti voru af ýmsum ástæðum, áttu við rök að styðjast.
Afleiðingin var skelfileg: Gríðarlegur fjármagnsflutningur sópaðist til landsins og myndaði gervigóðæri án þess að raunveruleg verðmæti stæðu að baki. Mesti innflutningur Íslandssögunnar á lúxúsvörum og neyslu þeirra fjármögnuðum með neyslulánum olli mjög miklum óhagstæðum þjónustu- og vöruskiptujöfnuði. Útflutningsfyrirtæki og ferðaþjónusta áttu á sama tími í geysimiklum erfiðleikum.
3. Þegar Davíð var ráðinn yfirbankastjóri Seðlabanka réð hann því að stýrivextir væru hækkaðir mjög mikið, m.a. sem átti að draga úr dýrtíð. Afleiðingin varð hins vegar sú að Icesafe-reikningarnir blésu út og urðu smám saman sú hengingaról sem hefur læst sig um ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins.
Hér þarf ekki að rekja þessa sögu nánar. Heimdellingar mættu e-ð læra af þeim framkvæmdu afglöpum og mistökum sem feður þeirra og mæður í Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum sjálfsagt líka, eru fyrst og fremst ábyrgir fyrir. Ættu þeir að kynna sér betur staðreyndir málsins og forsendur þess en ekki aðeins það sem gæti hafa gerst miðað við að draumar þeirra sem hafa fengið ofbirtu í augun af ofbirtu Frjálshyggjunnar, hefðu gengið eftir.
Frjálshyggjan hefur beðið skipbrot hér á landi sem annars staðar, hún hentar okkur greinilega ekki. Frjálshyggjan er eins og hvert annað mýraljós sem við eigum að forðast.
Mosi
![]() |
SUS harmar tilgangslaus stjórnarslit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 28. janúar 2009
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244235
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar