16.1.2009 | 20:34
Erfið en skynsamleg ákvörðun
Sú á að vera meginstefna í samskiptum allra landa sín á milli að taka vinsamlega á móti ráðamönnum hvers annars.
Mér er það í fersku minni þegar Davíð Oddsson þá nýorðinn forsætisráðherra íslensku þjóðarinnar fór í heimsókn til Ísraels. Í stað þess að einhver ráðherra tæki á móti honum og byði okkar mann velkomminn til landsins kom einhver kontóristi úr einhverju ráðuneyti og rétti honum einhvern einhvern pappír. Þegar Davíð las hvað á þessu blaði stóð þá var þar ósk um framsal Edward Hinriksen sem ísraelsk yfirvöldmeintu að væri stríðsglæpamaður, hvorki meira né minna! Þetta var ekki beint kurteysislegar viðtökur og undir þessum kringumstæðum hefði hver einast ráðamaður vestræns frjáls ríkis tekið næstu flugvél áleiðis til baka.
Ef til vill eru þessar viðtökur í huga þeirra utanríkisráðuneytismanna enn í minnum hafðar. Við Íslendingar viljum gjarnan eiga vinsamlegar viðræður og samskipti við aðrar þjóðir, en að taka í hönd fulltrúa ríkisvalds sem hefur á samvisku sinni morð á hundruðum barna og annarra borgara Palestínumanna á Gaza er mjög áleitin spurning hvort með þeirri táknrænu athöfn sé verið að skrifa uppa á syndakvittun fyrir slíkum voðaverkum.
Allir ferðamenn eiga að vera velkomnir til Íslands hvort sem það eru Norðurlandabúar, Bretar,Þjóðverjar, Frakkar, Rússar, Gyðingar eða Ísraelsmenn hvort sem þeir vilja nefna sig, Asíubúar, Ástralir, Afríkubúar eða frá Ameríku, norður, mið eða suður, - það skiptir engu máli svo framarlega sem þeir vilja virða þaðað við erum friðsöm og herlaus þjóð, eigum engin tengsl við hermdarverk og viljum ekki bendla okkur við mannréttindabrot af neinu tagi.
Þessi ákvörðun hefur ábyggilega ekki verið auðveld en hún er bæði mjög skynsamleg og rétt með hliðsjón af þeim fjárhagslegu gríðarlegu erfiðleikum sem við sitjum uppi með fjármálabraskara sem virðist alltaf vera nóg af á öllum tímum í öllum löndum og undir flestum kringumstæðum.
Mosi
![]() |
Heimsókn Ísraela til Íslands afþökkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Bloggfærslur 16. janúar 2009
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244235
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar