18.8.2008 | 11:56
Villandi fyrirsögn
Fyrirsögn fréttar er ekki í samræmi við efni hennar.
Þar sem Mosi er mjög spenntur fyrir orkumálum og þá sérstaklega fyrir íslensku útrásinni þá vænti eg þess að eitthvað væri bitastætt í fréttinni: Guðni sannkallaður hvalreki. Fréttin hins vegar fjallar eingöngu um deilu sem varð vegna ráðningar Össurar á einum umsækjanda um starf forstöðumanns Orkustofnunar. Hvalreikinn er því enn ekki til frásagnar, ekkert reynist vera bitastætt í fréttinni.
Það gildir einu hver sé ráðinn í starf forstöðumanns. Venjulega er sá ráðinn sem hefur reynslu og þekkingu að reka stofnun. Viðkomandi þarf eiginlega ekkiað vera sérfræðingur á einhverju þröngu sviði eins og t.d. vatnamælingum en vita minna um aðra þætti sem mikilvægir eru innan stofnunarinnar.
Mosi varð því fyrir verulegum vonbrigðum með þessa frásögn úr bloggheimum Össurar. Alla vega hefði verið betur farið að segja fréttina eins og hún er en ekki bæta e-u öðru við.
Við verðum því að doka um stund eftir hvalrekanum, hvort sem frétt um hann birtist okkur að nóttu eða degi.
Mosi
![]() |
Össur: Guðni sannkallaður hvalreki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.8.2008 | 11:02
Skelfilegar fréttir
Ljóst er að stöðva verður Bush bandaríkjaforseta við að koma upp kjarnorkuvopnum í Póllandi og Litháen. Norðurlöndin og Þýskaland verða að leggjast á eitt enda er mikið í mun að koma í veg fyrir þá uggvænlegu þróun sem leiðir af kjarnorku og öðrum varhugaverðum vopnum. Eitt lítið slys eins og gerst hefur víða um heim, t.d. við Thule herstöðina á Norður Grænlandi ætti að verða öflug aðvörun.
Ef Rússar hervæðast kann það aftur að vekja ugg meðal Bush og þeirra hernaðarhyggjumanna sem ráða í Bandaríkjunum.
Um þessi hernaðarmál verður að komast að samkomulagi. Ljóst er að hernaðarmáttur hinna ýmsu ríkja er slíkur að enginn græðir á styrjöld en allir tapa. Rétt er að kanna hvort ekki sé grundvöllur fyrir nýjum SALT samningum milli Rússa og Nató. Rússum er mikið í mun að komast hjá rándýrum hernaðarumsvifum enda á mörkunum að Rússar brauðfæði sjálfa sig.
Mosi
![]() |
Kjarnorkuvopn við Eystrasalt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 18. ágúst 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244236
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar