Ummæli Merkel kanslara Þýskalands

Spurning hvernig Rússar taka ummælum sem þessum. Kannski eru þau í eðli sínu líkt og að nefna snöru í hengds manns húsi. Að öllum líkindum líta Rússar á þessi ummæli sem mjög grófa ögrun og afskipti af innanríkismálum sínum.

Þá er spurning hvort Nató geti ekki verið sett í erfiða stöðu að þurfa að taka þátt í innanríkisófrið. Það er að vísu fordæmi fyrir slíku þegar um var að ræða að koma á skikog lögum í fyrrum Júgóslafíu. Þá voru ríki gott svo vel að leysast upp. Rússland er aftur á móti enn mjög öflugt og því þarf að fara mjög gætilega. Aðgát skal höfð í nælrveru sálar.

Spurning er hvort alþjóðaráðstefnur gætu leyst mál sem þessi. Fyrir botni Miðjarðarhafsins eru endalaus vandræði sem því miður hafa kostað gríðarlegar mannfórnir án þess að nokkuð hafi miðað við að leysa þau vandræði til hlýtar. Því miður hafa deiluaðilar verið allt of iðnir við hefndina og grípa hvertminnsta tilefni að magna deilurnar enn meir.

Mosi 


mbl.is „Georgía getur gengið í NATO"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. ágúst 2008

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 244236

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband