Betri vinnubrögð! - takk fyrir!

Betur þarf að vanda til fréttaskrifa af þessu tagi. Sá blaðamaður sem fréttina ritar þarf að lesa vandlega yfir áður en hann lætur hana frá sér fara. Ef hann er nýbyrjaður og treystir sér ekki til þá er sjálfsagt að fá aðra sem reyndari eru að renna yfir textann og leiðrétta það sem betur má fara.

Ein versta villan er að ártalið 1852 verður 1952 sem nær auðvitað ekki nokkurri átt en þá er akkúrat öld frá því síðast sást til þessa sérkennilega fugls.

Mosi

 


mbl.is Geirfuglsegg til sýnis í Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. maí 2008

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 244238

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband