13.5.2008 | 14:04
Varhugaverð starfsemi
Á þessu ári er þetta í annað skiptið sem handvömm vegna meðferð olíu um borð í skipum verður til þess að olía fer í sjóinn við strendur Reykjavíkur. Þó að allar aðstæður séu eins góðar og þær geta orðið bestar þá er ástæða að ætla alls hins versta hvað lífríki Elliðaánna og Elliðaárvogarins varðar. Nauðsynlegt er að þjálfun þeirra sem starfa á skipunum sem og við afgreiðslu þeirra sé óaðfinnanleg að óhöpp á borð við þessi geti ekki átt sér stað. E.t.v. er fyllsta ástæða að gera meiri kröfur til þeirra skipa sem hingað koma að útbúnaðaur þeirra sé óaðfinnanlegur og að þau hafi fengið nauðsynlegt eftirlit.
Nú er um að ræða einungis nokkur hundruð lítra af olíu. Hvað skyldi verða umfangsmikið tjónið ef 50.000 lesta olíflutningaskip strandaði við Vestfirði? Hvað þá stærra skip? Þær áætlanir virðast byggðar meira á draumórum og gróðahyggju en nauðsynlegu raunsæi. Yfirleitt er alltaf hagkvæmast að hreinsa olíu þar sem hún er framleidd eða þar sem hún verður notuð. Flutningskostnaður er geysimikill og hver krókur er dýr nema einhverjar aðrar ástæður búa að baki. Kannski að umhverfisreglur okkar Íslendinga séu svo ófullkomnar að stórfyrirtæki finnst þess virði að setja sem mest af mengandi starfsemi hér niður vegna þess hve yfirvöld sína mengunarmálum miklu sinnuleysi.
Mosi
![]() |
Olíubrák í Elliðavogi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2008 | 08:59
Fyllsta ástæða að draga úr notkun bíla
Þegar verð á bensíni rýkur upp úr öllu valdi er fyllsta ástæða að draga sem mest úr notkun bíla. Af hverju ekki að ganga meira og hjóla á styttri leiðum en taka sér far með strætisvögnum á lengri leiðum á höfuðborgarsvæðinu?
Hæfilegar göngur og hjólreiðar reglulega styrkir og eflir heilsu okkar. Við stuðlum einning að styrkja efnahag okkar sem ekki veitir af á síðustu og verstu tímum. Hafa síðustu tímar ekki alltaf verið þeir verstu? Svo lengi sem Mosi man eftir hefur það alltaf verið viðkvæðið.
Mosi
![]() |
Ekkert lát á hækkun bensínverðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 13. maí 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244238
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar