Champagne - Kampavín - Freyđivín og Sekt

Eftir ađ Ţjóđverjar töpuđu fyrri heimstyrjöldinni var tekiđ inn í friđarsamningana 1919 ađ Ţjóđverjar mćttu ekki markađsetja freyđivín sitt sem ţeir framleiddu undir vöruheitinu Champagne. Freyđivíniđ sem Ţjóđverjar framleiđa gefur hinu franska ekkert eftir sem ţeir framleiđa undir vöruheitinu Champagne eftir ţessu ţekkta hérađi. Í stađinn nefndu Ţjóđverjar freyđivíniđ Sekt. Ekki er svo ađ skilja ađ ţađ eigi eitthvađ skilt viđ íslenska orđiđ en Sekt er virkilega mjög gott freyđivín.

Mćli međ Henkell trocken sem framleitt er í Wiesbaden, höfuđborginni í Hessen síđan 1856 og fćst í öllum betri brennivínsbúđum (fatahreinsunum) á Íslandi. Ţjóđverjar hafa framleitt góđ vín allt frá miđöldum og eru Rínarvínin ţekkt meira ađ segja á Íslandi síđan á miđöldum. Hansakaupmenn fluttu Rínarvín um allt verslunarsvćđiđ sitt, meira ađ segja á kuggum sínum allt til Íslands. Má lesa heimildir um ţađ í Fornbréfasafni.

Mosi 

 


mbl.is Champagne í Sviss eđa Frakklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skorradalur

Um ţessa helgi var Mosi í Skorradal ţar sem hann á ofurlítiđ sveitasetur ásamt fjölskyldu sinni. Húsiđ er eitt af ţeim minnstu en samt eitt af ţeim húsum sem sennilega er oftast notađ. Fjölskyldan finnst  oft ástćđa ađ fara ţangađ frá höfuđborgarsvćđinu enda er ţar mjög fagurt og friđsćlt ekki síđur um vetur en sumar.

Í vetur var mjög kalt og í vetur barđi Mosi ţađ lćgsta hitastig augum sem hann nokkurn tíma hefur séđ á sinni ćvi: -29C. Hitamćlirinn er í tćplega 2ja metra hćđ og er á vegg milli tveggja húsa. Ţannig ađ nokkuđ lćtur nćrri ađ mćling ţessi sé viđ svonefndar stađalađstćđur.

Ţessi helgi var yndisleg: mikil sól en dálítill nćđingur af norđri. Veturinn er ekki síđri en sumariđ, fegurđ og samspil andstćđur náttúrunnar er ađdáunarvert. Vatniđ er um ţessar mundir ísi lagt en víđa eru varhugaverđar vakir sem vert er ađ gefa fyllstu gaum. Međfram vatninu er skemmtileg gönguleiđ en víđa er torleiđi eins og sjá má á einni myndinni. Ţví veldur starfsemin í Andakílsárvirkjun en vatnsyfirborđiđ er oft mjög misjafnt. Á ţessu ţarf ađ ráđa bót enda sitja margir uppi međ skemmdir vegna vatnagangs.

Mosi 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bloggfćrslur 6. apríl 2008

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 244243

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband