6.4.2008 | 20:23
Champagne - Kampavín - Freyđivín og Sekt
Eftir ađ Ţjóđverjar töpuđu fyrri heimstyrjöldinni var tekiđ inn í friđarsamningana 1919 ađ Ţjóđverjar mćttu ekki markađsetja freyđivín sitt sem ţeir framleiddu undir vöruheitinu Champagne. Freyđivíniđ sem Ţjóđverjar framleiđa gefur hinu franska ekkert eftir sem ţeir framleiđa undir vöruheitinu Champagne eftir ţessu ţekkta hérađi. Í stađinn nefndu Ţjóđverjar freyđivíniđ Sekt. Ekki er svo ađ skilja ađ ţađ eigi eitthvađ skilt viđ íslenska orđiđ en Sekt er virkilega mjög gott freyđivín.
Mćli međ Henkell trocken sem framleitt er í Wiesbaden, höfuđborginni í Hessen síđan 1856 og fćst í öllum betri brennivínsbúđum (fatahreinsunum) á Íslandi. Ţjóđverjar hafa framleitt góđ vín allt frá miđöldum og eru Rínarvínin ţekkt meira ađ segja á Íslandi síđan á miđöldum. Hansakaupmenn fluttu Rínarvín um allt verslunarsvćđiđ sitt, meira ađ segja á kuggum sínum allt til Íslands. Má lesa heimildir um ţađ í Fornbréfasafni.
Mosi
![]() |
Champagne í Sviss eđa Frakklandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 7.4.2008 kl. 10:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2008 | 20:07
Skorradalur
Um ţessa helgi var Mosi í Skorradal ţar sem hann á ofurlítiđ sveitasetur ásamt fjölskyldu sinni. Húsiđ er eitt af ţeim minnstu en samt eitt af ţeim húsum sem sennilega er oftast notađ. Fjölskyldan finnst oft ástćđa ađ fara ţangađ frá höfuđborgarsvćđinu enda er ţar mjög fagurt og friđsćlt ekki síđur um vetur en sumar.
Í vetur var mjög kalt og í vetur barđi Mosi ţađ lćgsta hitastig augum sem hann nokkurn tíma hefur séđ á sinni ćvi: -29C. Hitamćlirinn er í tćplega 2ja metra hćđ og er á vegg milli tveggja húsa. Ţannig ađ nokkuđ lćtur nćrri ađ mćling ţessi sé viđ svonefndar stađalađstćđur.
Ţessi helgi var yndisleg: mikil sól en dálítill nćđingur af norđri. Veturinn er ekki síđri en sumariđ, fegurđ og samspil andstćđur náttúrunnar er ađdáunarvert. Vatniđ er um ţessar mundir ísi lagt en víđa eru varhugaverđar vakir sem vert er ađ gefa fyllstu gaum. Međfram vatninu er skemmtileg gönguleiđ en víđa er torleiđi eins og sjá má á einni myndinni. Ţví veldur starfsemin í Andakílsárvirkjun en vatnsyfirborđiđ er oft mjög misjafnt. Á ţessu ţarf ađ ráđa bót enda sitja margir uppi međ skemmdir vegna vatnagangs.
Mosi
Bloggar | Breytt 7.4.2008 kl. 12:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 6. apríl 2008
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244243
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar