29.4.2008 | 12:32
Skógareldur
Ţegar myndir eru skođađar af brunasvćđinu ţá lítur ţetta mjög illa út. Nćr allur trjákenndur eyđist eđa stórskemmist. Ţannig á birki og víđir sér varla viđreisnar von og ađrar trjátegundir á borđ viđ furu og greni bjargast sennilega ekki heldur ef ekki er ţess grynnra á grunnvatniđ. Á melum eins og ţarna eru, má reikna međ ađ allur trjágróđur sé nćr gjörsamlega eyđilagđur.
Viđ sölu jólatrjáa hefur verđ á 1-2 metra háum jólatrjám numiđ 2.500-4.000 krónum ţannig ađ tjóniđ er umtalsvert.
Skyldu ţessir ţokkapiltar gera sér grein fyrir alvöru málsins ađ kveikja eld sem kannski lítur mjög sakleysislega út? Óskandi er ađ ţeir átti sig á ţessu og geti e.t.v. orđiđ liđtćkir í skógrćkt og bćti fyrir ráđ sitt.
Kannski ađ lögreglan ćtti alvarlega ađ ígrunda ađ setja upp járnbúr á Lćkjartorgi eftir 60 ára hugmynd Kristjáns Albertssonar. Hann hafđi ţá hugmynd ađ setja ţar inn afbrotamenn sem vćru stađnir ađ verki og vćru látnir afplána refsinguna strax. Ţó ţađ yrđi aldrei tekiđ í notkun gćti slíkt járnbúr haft tiltćk áhrif.
Mosi
![]() |
Mikiđ tjón í gróđureldi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2008 | 08:35
Hvađ á ađ gera viđ svona ţokkapilta?
Hvađ kemur mönnum til ađ fremja svona athćfi? Ađ leggja eld í fagurt skóglendi hlýtur ađ vera e-r alvarleg sálfrćđileg ástćđa stundarsturlunar. Einhvern tíma hefđu menn fengiđ duglega ráđningu fyrir af minna tilefni. Mosa datt í hug járnbúriđ sem Kristján Albertsson rithöfundur vildi koma fyrir á Lćkjartorgi í Reykjavík fyrir 60 árum. Í ţađ átti ađ setja inn ţann ruslaralýđ sem rithöfundinum ţótti sérstök ástćđa ađ sýna almenningi, vondum skálkum og illmönnum til strangrar ađvörunar!
Fegursti skógur Hafnfirđinga viđ Hvaleyrarvatn er til kominn vegna framsýni forgöngumanna í Skógrćktarfélagi Hafnarfjarđar. Hákon Bjarnason skógrćktarstjóri átti sinn ţátt í ađ hvetja Íslendinga ađ rćkta skóg sem ekki ađeins veitti gott skjól fyrir nćđingingnum heldur einnig bćtti landiđ og yki ánćgju allra landsmanna. Ţví miđur áttuđu sig ekki allir á ţessum viđhorfum og tóku tillögum Hákonar međ tortryggni. Hann hélt ótrauđur áfram og viđ Hvaleyrarvatn átti hann margar góđar stundir viđ rćktun. Hann var einn ötualsti bakhjarl skógrćktar hvarvetna í landinu, sífellt hvatti hann skógrćktarfólk til dáđa ţrátt fyrir ađ fjölmargir vildu leggja steina í götuna. Viđ vestanvert Hvaleyrarvatn byggđi Hákon sér fagurt lítiđ hús og er ţađ nú nćr horfiđ inn í gróskumikinn skóginn.
Oft hefur skóglendiđ viđ Hvaleyrarvatn veriđ vettvangur fólskulegra skemmdarverka. Voriđ 1979 lögđu óvitar eld í sinu og lúpínu sem olli miklum bruna í hinum unga vaxandi skógi. Allstórt svćđi brann en vegna skjótra viđbragđa og góđs starf slökkviliđs Hafnarfjarđar tókst ađ bjarga merkustu trjárćktarreitunum og ţar međ Hákonarhúsi. En ţar skall hurđ nćrri hćlum og áfram tóku Hafnfirđingar óspart til ađ rćkta meira. Ţessi skógur er einn sá fegursti á öllu höfuđborgarsvćđinu og er miđur hve hann hefur oft veriđ vettvangur óprúttinna brennuvarga, sem virđast svífa einskis.
Skógrćktarlögin eru meira en hálfrar aldar gömul. Ţau eru börn síns tíma og ţar eru mörg ákvćđi sem eru eins og stađnađir saltstólpar fortíđarinnar. Oft er ţörf en nú er brýn nauđsyn ađ styrkja og bćta hagsmuni allra ţeirra ađila sem vilja leggja hönd á plóginn viđ ađ efla skógrćkt á Íslandi, rćkta skóg ekki ađeins til skjóls heldur einnig til margvíslegra nytja. Spurning er hvort ástćđa sé ađ setja sérstök refsiákvćđi í ţau ţar sem lögđ er refsing viđ ađ hagsmunum skógareigenda sé ógnađ, t.d. međ skemmdarverkum. Um ţetta fjallar ađ vísu mjög flöt ákvćđi í almennum hegningarlögum ţar sem kveđiđ er á um eignaspjöll almenn. En ţar er einnig ákvćđi ađ stofna lífi og limum borgara í hćttu en ţessar mismunandi verknađarlýsingar geta falliđ saman í hendur. Ţegar hegningarlögin voru sett 1940 voru engir skógar á Íslandi svo hávaxnir og víđfeđmir og nú. Í dag eru um 11.000 frístundahús mörg hver í skóglendi. Eignarréttinn ţarf ađ verja betur en fyrir er og ţađ er alveg óţolandi ef einhverjir ruddar vađi yfir ţessa hagsmuni, rćnandi og brennandi ţađ sem fólki er kćrt.
Mosi esja@heimsnet.is
![]() |
Ţrír teknir vegna sinubruna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 29. apríl 2008
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244238
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar