28.4.2008 | 08:28
Eðlileg þróun
Lengi vel voru 3 flugvellir við Berlín. Með kröfum um betri landnýtingu og betri tækni tengdu flugi og auknum kröfum um öryggi er eðlilegt að flytja þessa starfsemi á einn stað. Tempelhof flugstöðin var barn síns tíma og var hönnuð og byggð til að sýna ákveðna veraldarhyggju.
Kannski að við getum einnig litið í eiginn barm varðandi Reykjavíkurflugvöll. Á að leggja meiri áherslu á hægindi og þægindi nokkurs hluta þjóðarinnar að hafa flugvöll á einu verðmætasta byggingarsvæði borgarinnar eða koma þessari flugstarfsemi eitthvert annað?
Endurgerð flugvallarins var umdeild á sínum tíma. Hún fór fram án þess að Reykvíkingar voru spurðir. Þáverandi formaður Samgöngunefndar Alþingis, Árni Johnsen átti sinn þátt í að verktakafyrirtæki fengi þetta verkefni án sérstaks útboðs. Þeim þætti var ekki sérlega haldið á lofti þegar eitt þekktasta sakamál landsins var til meðferðar og ekki ákært vegna ýmissa umdeildra ákvarðana.
Það eru ekki nein ný tíðindi að vilja að koma starfsemi flugvallarins eitthvert annað. Árið 1957 eða fyrir réttri hálfri öld var Reykjavíkurflugvöllur mjög mikið deilumál bæði í fjölmiðlum sem og í borgarstjórn Reykjavíkur og lesa má um í heimildum frá þessum tíma.
Berlínarbúar líta fegins hendi að þessi háværa starfsemi verði á einum stað. Reykvíkingar vilja margir hverjir fara með flugstarfsemina eitthvert annað. En það þykir kannski ekki í samræmi við þá stefnu hvernig lýðræðið er praktísérað á Íslandi að spyrja fólk. Það er bara ákveðið af stjórnmálamönnum, forræðishyggjan í allri sinni dýrð eins og skoðanir og viðhorf fólksins skipti engu máli.
Mosi
![]() |
Tempelhofflugvöllur verður lagður af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 28. apríl 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244238
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar