1.4.2008 | 15:54
Drögum úr notkun á blikkbikkjum!
Fjöldi manns mótmælir háu eldsneytisverði.
Hvers vegna í ósköpum dregur þá fólk ekki úr notkun bílanna, alla vega meðan á mótmælum stendur? Það væri mun áhrifaríkara en að mótmæla með blikkbikkjunum!
Mosi
![]() |
Margra kílómetra bílaröð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2008 | 13:39
Ofnotkun þágufalls
Í stað: Búist við mörgum á Austurvelli væri auðvitað réttara að segja : Búist við mörgum á Austurvöll.
Mosi
![]() |
Búist við mörgum á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.4.2008 | 08:28
Vafasöm frægð
Haft er eftir nafngreindum breskum braskara fyrir nokkrum misserum: Ég vil verða þekktur sem maðurinn sem gerði Ísland gjaldþrota!
Ýmislegt bendir til að hann hafi komið við sögu þeirra þrenginginga sem Íslendingar hafa lent nú í. Þessi breski braskari átti sinn þátt í að hafa einnig stuðlað að falli breska pundsins árið 1992. Skyldi þessi sami vafasami braskari hafa komið við sögu að grafa undan fjárhag annarra þjóða, t.d. í þriðja heiminum? Svona þokkapiltum var áður veitt almennileg ráðningu á almannafæri, þeir voru settir í gapastokk, gott ef ekki rassskelltir eða jafnvel brennimerktir öðrum slæmum skálkum til alvarlegrar aðvörunar.
Spurning hvernig fjármálakerfi heims geta varist svona þrjótum sem ýmist grafa undan fjármálum heilla ríkja eða gera annan óskunda af sér á borð við að dreifa tölvuvírusum og öðru slíku. Á þessu ætti að vera tekið eins og hverjum öðrum hermdarverkum. Nútímaþjóðfélagið hefur lögregluna og skattyfirvöld og það ætti að rannsaka til hlítar umsvif þessa braskara með hliðsjón af meintum skattsvikum. Þá þurfa vestræn ríki að hafa gott samráð um þessi mál hvernig koma megi í veg fyrir að svona upphlaup vegna braskara geti endurtekið sig.
Mosi
![]() |
Vildi gera Ísland gjaldþrota |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 1. apríl 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar