Sjá mátti þetta fyrir!

Hvert mannsbarn gat séð að þessar gríðarlegu framkvæmdir eystra dræju dilk á eftir sér: 

Á sínum tíma varaði Steingrímur J. við ýmsum vandræðum sem við erum núna að horfa upp á: ógnarvexti Seðlabanks og hrapandi gengi krónunnar. Nú má auk þess reikna með vaxandi dýrtíð. Allt er þetta afleiðing vegna þessarar arfavitlausu fjárfestingar og framkvæmda eystra. Ekki hafa þær komið í veg fyrir fólksflótta þó vonir væru bundnar að stöðva mætti fólksflóttann. Nú eru það þeir sem flytja suður sem vilja flýja þessa varhugaverðu stóriðju og vilja gjarnan finna sér eitthvað þarflegra að gera en að starfa í menguninni og óhollustunni. Það er mjög skiljanlegt.

Mosi


mbl.is Steingrímur J.: Dældu olíu á verðbólgubálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. mars 2008

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 244238

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband