31.3.2008 | 18:42
Breyta þarf tekjustofnum
Ljóst er að þessi tekjustofn ríkisins um eldsneytisgjald er gamaldags og barn síns tíma. Auðvitað ætti þetta gjald sem tiltekur vissan krónufjölda eða prósentur að heyra sögunni til. Nauðsynlegt er að fara svipaða leið og í nágrannaríkjunum en þar hefur skattkerfi nútímaríkisins verið gjörbreytt með nýjum áherslum og viðhorfum. Lykilatriðið er að taka þarf upp nýjan skatt: umhverfisskatt þar sem öll mengandi starfsemi verður skattlögð hvort sem er útblásturinn kemur frá stóriðju, bílum, flugvélum, skipum eða einhverri annarri stafsemi. Leggja þarf umhverfisskatt á ýmsa neyslu t.d. nagladekk, flugelda, tóbak sem og annað sem veldur mengun. Hugsa sér hve það hefði hvetjandi áhrif að aðrir kostir fyrir samgöngur væru skoðaðir og myndu efla þegar í stað nýtingu rafmagns í þágu samgangna. Rafmagnsnotkun veldur sáralítilli mengun.
Við verðum að líta á skattkerfið öðrum augum en þegar þessir gömlu skattar voru lagðir á sem voru fyrst og fremst til að afla ríkissjóði fjár.
Með alþjóðasamningunum um umhverfismál sem kenndur er við Kyoto er verið að hvetja ríki heims að móta stefnu þar sem ríki heims eru hvött til að beita sér fyrir að draga úr mengun. Auðveldast er að skattleggja hana til að afla tekna fyrir að binda koltvísýring sem og önnur mengandi lofttegundir og aðra starfsemi.
Mosi
![]() |
Árni reiðubúinn til viðræðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2008 | 08:00
Slæmt fordæmi
Ekkert er betur til þess fallið að grafa undan réttarríkinu en að hunsa landslög. Að loka götum og tölum ekki um helstu umferðaræðum að þarflausu í trássi við lögregluna er grafalvarlegt lögbrot. Meira að segja eru ákvæði um það í hegningarlögunum sem leggja háar refsingar við slíkum verknaði.
Mosi fagnar því að lögreglan sýni á sér rögg og taki á þessu. Þeir sem hvetja til þessara mótmæla eiga að gera það með öðrum hætti sem er jafnvel áhrifaríkari en mótmæli af þessu tagi. Þau eru auk þess mjög slæmt fordæmi. Hvað myndi þjóðin segja ef t.d. eldri borgarar hættu lífi sínu hópum saman með stafina sína og hækjurnar og reyndu að loka umferðaræðum? Ekki hafa þeir sömu tækifæri að mótmæla eins og vörubílsstjórar.
Ef lögreglan myndi ekki til sín taka hvað væri þá næst á dagskrá? Að loka t.d. flugvöllum? Tiltölulega auðvelt væri að trufla flug á Reykjavíkurflugvelli og jafnvel á Keflavíkurflugvelli með svona ólögmætum aðgerðum. Mótmælendur sýna með þessu slæmt fordæmi!
Mosi
![]() |
Viðbúnaður vegna umferðatafa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 31. mars 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 244238
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar