Skólabókadæmi?

Á dögum einkavæðingar þegar allt skal sett undir blessað einkaframtakið og hlutverk samfélagsins sett undir þessa sömu einkavæðingu þá eru mörg viðfangsefni samfélagsins nánast á flæðiskeri stödd.

Sambýlismaður þess látna reynist eiga við geðræna kvilla og hefur greinilega ekki gert sér neina grein fyrir þeirri staðreynd að þarna hafi orðið mannslát.

Sennilega kemur þarna upp margvíslegar lögfræðilegar spurningar: hafði einhver hag af þessum drætti að mannslátið varð fyrst uppgötvað jafnvel átta árum frá því að sá látni geispaði golunni?

Á Íslandi var rætt um á sínum tíma að ekkja ein í Reykjavík hafi hellt formalíni reglulega yfir lík manns síns sem naut góðra eftirlauna sem embættismaður. Hann var vel stöndugur, átti miklar eignir og um nokkurra ára skeið hafði ekkjan sótt eftirlaunin ektamanns síns og kvittað fyrir hjá landfógeta Árna Thorsteinson. Í þessu tilfelli var ekkjunni mjög mikils virði að tilkynna látið ekki of snemma! Hversu langur tími leið frá því að eiginmaðurinn sálaðist uns látið var tilkynnt, veit Mosi ekki.

Fálæti samtímans yfir því sem skeður dagsdaglega getur orðið oft afdrifaríkt!

Mosi 

 


mbl.is Lík meðleigjandans rotnandi í sófanum í átta ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. febrúar 2008

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 244238

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband