Umdeild eignaupptaka

Þessi eignaupptaka ríkisvaldsins gagnvart landeigendum er mjög umdeild. Kröfur ríkisvaldsins eru oft byggðar á mjög veikum rökum og úrlausnir þjóðlendunefndar byggðar á vægast sagt vafasömum forsendum. Hvers vegna í ósköpum eru landamerki frá lokum 19.aldar sem hefur verið þinglýst hjá sýslumönnum ekki lengur sá grundvöllur sem eignarréttur byggist á? Þannig hefur ríkisvaldið söðlað undir sig stóran part af öræfunum og má t.d. nefna Lónsöræfi sem allt í einu er ekki lengur í eigu Stafafells í Lóni?

Svona eignaupptökur á engar hliðstæður í frjálsu samfélagi. Það tíðkaðist hins vegar í þeim ríkjum heims þar sem kommúnisminn og einveldið óð uppi. Kannski við Íslendingar sitjum uppi með geðþóttaákvarðanir einhvers ónefnds einvalds sem komist hefur upp með ótrúlega hluti með heilmikið klapplið að baki.

Mosi 


mbl.is Fundað um þjóðlendumál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þverhausar

Hvað á að gera við svona þverhausa sem gefa lögreglunni langt nef?

Mosi 


mbl.is Lögðu á lokaða Holtavörðuheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. febrúar 2008

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 244238

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband