Grunsamleg brottför skips

Fyrir um 40 árum síđan var fiskibáturinn Ásmundur leigđur til fiskveiđa. Í stađ ţess ađ veiđa fisk sigldu bátsverjar til Niđurlanda og fylltu bátinn af hollenskum séniver og smygluđu til landsins. Eigandi bátsins vissi ekki annađ en ađ bátur hans vćri á fiskiríi suđur á Selvogsbanka og kom ţví gjörsamlega af fjöllum ţegar lögreglan innti hann um ferđir skips hans.

Spurning er hvort hér sé eitthvađ svipađ á ferđinni. Í ţví ólguróti fjármála á Íslandi eru allmargir sem hafa orđiđ vel lođnir um lófana mjög snögglega. Ţeir hafa veriđ á undanförnum misserum ađ selja hlutabréf og skipt yfir í evrur eđa annan gjaldeyri. Ţessi peningaauđur getur frosiđ inni hvenćr sem er og spurning hvort ekki sé e-đ grunsamlegt á ferđinni nú eins og fyrir 40 árum. Ţá er smygl og ólöglegur innflutningur fíkniefna einnig hugsanlegt rétt eins og á undanförnum árum ţegar seglskútur og bílar hafa veriđ notuđ í ţeim tilgangi.

Landhelgisgćslan ţarf ađ hafa möguleika á ađ hafa bćđi gott og virkt eftirlit međ umferđ skipa og flugvéla til og frá landinu.

Mosi


mbl.is Hélt úr höfn án lögskráningar og trygginga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Umsvif íslensku bankanna var ađeins 0.5%!

Eigi kemur ţessi frétt á óvart.

Nú brást Gordon Brown hinn breski til mjög róttćkra ráđstafna gagnvart íslensku bönkunum. Ţó er taliđ ađ umsvif ţeirra hafi einungis numiđ hálfu prósenti af allri fjármálastarfsemi á vegum erlendra ađila í Bretlandi. Grípur breski Brúnn til sömu ráđstafana og hann beitti gegn íslensku bönkunum? Nú á eftir ađ koma bresku skikki á 99.5% af umsvifum erlendra banka á Bretlandi. Ekkert heyrist af neinum ráđstöfunum af hálfu Brúns. Kannski hann geti tekiđ sér í munn orđ garpsins ţá hann var spurđur hví hann hefđi höggviđ á manninn sem bograđi yfir vinnu sinni: „Hann lá svo vel viđ höggi“. Mun varla vera eins lágkúrulegt mannsmorđ hafa veriđ framiđ á Íslandi.

Eđa var ţetta ađeins eins og hvert annađ lýđskrum breska forsćtisráđherranans til ađ afla sér aukins fylgis óánćgđra vegna kosninga? Margt bendir til ađ svo hafi veriđ. Yfirlýsing Brúns um hermdarverk Íslendinga eru međ öllu óskiljanleg.

Mosi


mbl.is Langri kreppu spáđ í Bretlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. nóvember 2008

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 244236

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband