Afbrot borga sig aldrei

Mosi hefur lengi veriđ áhugamađur um bćkur. Fljótlega upp úr fermingu var hann mjög oft í fornbókaverslunum og kynntist öllum fornbókasölum nokkuđ vel. Einhverju sinni komu tveir strákar međ pappakassa fullan af bókum til eins bóksalanna sem var einn af ţeim reyndari og ţekktur fyrir heiđarleika og skilvísi. Strákarnir vildu fá strax peninga fyrir ţađ sem ţeir höfđu í kassanum en fornbókasalinn var ekki á ţví, kvađst hafa mikiđ ađ gera ţá stundina en vildi engu ađ síđur fá ađ líta á ţađ sem ţeir höfđu međ sér. Tók hann upp blađ og blýant og vildi fá nafn og símanúmer og kvađst munu hafa samband síđar. Eftir ađ hafa gefiđ hvoru tveggja upp létu strákar sig hverfa og voru fljótir ađ ţví. Bóksalinn leit lauslega yfir bćkurnar, tók ţá upp símann og hringdi í lögreglumann sem hann ţekkti. Sá kom fljótlega og tók bćkurnar í vörslur lögreglunnar. Í ljós kom ađ ţarna voru bćkur sem almennt voru ekki í höndum unglinga og vakti ţađ eđlilega tortryggni bóksalans enda kom í ljós ađ ţćr voru međal muna sem höfđu ţá ţegar veriđ stoliđ í innbroti.

Hagsmunir fornbóksala eru eđlilega ţeir ađ ekki sé veriđ ađ selja hluti sem teljast vera andlag ţjófnađar, ţ.e. ţeim hafi veriđ stoliđ eđa ađ eignarréttur sé ekki óvéfengdur. Réttur eiganda ađ fá til sín aftur stolinn hlut er mjög ríkur í germönskum rétti og ţar međ íslenskum. Ţó hlutur hafi lent í höndum ţjófs ţá getur svo fariđ ađ sá sem hefur hann í sínum vörslum verđi ađ láta hann í hendur upprunalegs eigenda enda sé eignarréttur hans á hlut sannanlegur. Ţá situr sá sem hefur orđiđ fyrir ţví ađ kaupa stolinn hlut, ţ. á m. bćkur, međ skađann og verđi ađ beina endurkröfu sinn ađ ţeim sem seldi.

Óskandi er ađ allar ţćr verđmćtu bćkur sem hurfu úr dánarbúinu endurheimtist og ađ máliđ allt skýrist hvernig ţađ atvikađist vildi til ađ ţessar bćkur lentu í höndum á öđrum en eigendum.

Mosi


mbl.is Stćrsti bókastuldur Íslandssögunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. janúar 2008

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 244241

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband