1.1.2008 | 09:03
Gjaldskrá fyrir björgunarþjónustu
Af hverju í ósköpum hefur ekki verið sett upp gjaldskrá fyrir björgunarþjónustu?
Meðan ekki kostar þá krónu sem vaða út í vitlaust veður með konur og börn og það alla leið upp á Langjökull sýna ótrúlegt kæruleysi. Og hlusta ekkieinu sinni á aðvaranir um válegt veður. Er fólk ekki með öllum mjalla?
Hvað kostar öll þess þjónusta björgunarsveitanna? Mosa þætti mjög eðlilegt að björgunarsveitir geri grein fyrir því hvað svona leit og björgun kostar hverju sinni.
Björgunarsveitir hafa því miður ekki góðan fjárhagsgrundvöll ef undan er skilin flugeldasala. Því miður eru þessir flugeldar bæði mjög varhugaverðir sökum slysa, eldhættu og eins þeim fylgir gríðarleg mengun sem þarf að taka á. Verulegur hluti af flugeldum er innflutt frá Kína þar sem framleiðslan fer tæplega eftir neinum alþjóðlegum stöðlum um öryggi. Lélegar merkingar eru um innihald og spurning er um skaðleg efni t.d. þungamálma sem ekki eru æskilegir í umhverfi okkar. Fyrir þessi áramót voru flutt inn um 1300 tonn af flugeldum. Það eru rúmlega 4 kg á hvert mannsbarn í landinu! Um 17 og hálft kíló á vísitölufjölskylduna! Er þetta ekki að fara fram úr öllu hófi?
Ef björgunarsveitir settu upp gjaldskrá eins og allir þeir aðilar sem veita einhverja þjónustu þá mættu t.d. tryggingafélögin koma að þessum málum. Fólk kaupir sér tryggingu ef e-ð ber út af og ekki er fyrirséð rétt eins og fólk kaupir þjónustu tryggingafélaga vegna hús sín, bíla og annað, jafnvel slysa- og líftryggingar.
Spurning hvernig sveitarfélögin gætu einnig komið að þessum málum enda skiptir málið þau verulegu enda eru björgunarsveitir starfandi í flestum sveitarfélögum og hafa mikið hlutverk. Þá verður ríkið að styrkja umtalsvert fjárhagslegan grundvöll björgunarsveitanna þannig að þær þurfi ekki að vera háðar umdeildum tekjustofnum á borð við flugeldasölu eins og verið hefur. Sala flugelda ætti að vera miklu strangari jafnvel rétt eins og um venjuleg skotvopn sé að ræða. Sem stendur hvaða fáráðlingur keypt sér flugelda jafnvel brennuvargar.
Meðan bjögunarsveitir landsins hafa ekki sett upp gjaldskrá af neinu tagi heldur kæruleysið áfram. Við sitjum uppi með allt of mikla mengun, slysa- og eldhættu meðan ekki er neitt aðhafst í þessum málum. Við megum heldur ekki gleyma því að slys um áramótauka mjög mikið álag á heilbrigðiskerfið og það út af fyrir sig ætti að vera næg ástæða að betur væri hugað að þessum málum.
Með ósk um gleðilegt nýtt og farsælt ár.
Mosi
![]() |
Jeppaferðalangar komnir til byggða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 1. janúar 2008
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 244241
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar