Sýndarmennska

Að Íslendingar hafi verið með einn friðargæslumann í ófriðarlandi er eins og hver önnur sýndarmennska. Hefði ekki verið eins góð ráðstöfun að senda mynd af þeim spaugstofumönnum í essinu sínu þegar þeir skelltu sér á gæsaskitterí hérna um árið?

Íslendinga skorti alla þekkingu á hernaði auk þess er stríð það sem Bush hóf í Írak með því flóknasta sem um getur í sögunni. Aldrei hefur herliði tekist að berjast gegn skæruliðaher sem birtist allt í einu öllu skipulögðu herliði á óvart og hverfur jafn skyndilega eins og jörðin hafi gleypt með húð og hári.

Mosi tekur ofan hattinn í virðingarskyni fyrir skynsamlegri ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar. Hins vegar er hann alveg agndofa yfir ábyrðarlítilli yfirlýsingargleði forveru hennar, Valgerði frá Lómatjörn. Auðvitað getur fyrrum ráðherra boðist til að skjótast suður eftir og gerast fulltrúi Framsóknarflokksins í þessu tilgangslitla stríði en auðvitað á eigin ábyrgð.

Mosi - alias


mbl.is Geir: Hefði ekki kallað starfsmanninn heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. september 2007

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 244246

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband