25.11.2007 | 18:17
Enginn viđbúnađur
Í gćr átti Mosi leiđ um Skorradalsveg. Rétt innan viđ Hvamm í brattri brekku yfir í land Dagverđaness er gulur kassi ćtlađur vegfarendum sem lenda í vandrćđum. Yfirleitt er salt eđa sandur og skófla en ađ ţessu sinni var ţessi guli plastkassi stútfullur af vatni og skóflubrotiđ marađi í hálfu kafi.
Ekki er unnt ađ treysta á svona lagađ. Ţarna er allbrött brekka og ţegar hún er öll ísi lögđ eins og veriđ hefur kemur saltpćkillinn ađ takmörkuđum notum. Ţeir sem ábyrgđ bera á ţessu er svona trassaskapur til vansa.
Mosi
![]() |
Hálka víđa um land |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
25.11.2007 | 18:12
Krókur á móti bragđi
Nú eiga glćpaklíkurnar tilefni ađ kćtast - ţví miđur.
Mosi telur ađ ekki líđur á löngu ađ lögregluyfirvöld nái ađ taka á ţessum vandrćđum. Gamla orđatiltćkiđ: Krókur á móti bragđi - á ábyggilega vel viđ.
Mosi
![]() |
Tćknin gerir hleranir erfiđari |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
25.11.2007 | 18:07
Einkennileg viđbrögđ
Ef fyrirtćki auglýsir opinberlega ţjónustu sína án ţess ađ taka fram einhver sanngjörn skilyrđi ber ţví óhjákvćmilega skylda ađ selja og veita ţá ţjónustu án ţess ađ til komi ástćđur sem gćti veriđ löglegur fyrirsláttur. T.d. getur sá sem selur ţjónustu flutningafyrirtćkis sett upp skilyrđi ađ farţegi sé ekki drukkinn, undir áhrifum eiturlyfa, reyki ekki o.s.frv.
Ađ farţegi sé á móti refaveiđum eru hlćgilegar viđbárur. Sennilega kann ţetta flutningafyrirtćki ađ hafa bakađ sér skađabótaskyldu ef sá sem biđur um ţjónustu er neitađ án ţess ađ viđbárur séu réttmćtar.
Mosi
![]() |
Paul McCartney fékk ekki ađ lenda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
25.11.2007 | 18:02
Léttúđ?
Er ekki ámćlisvert ađ senda útlending einn síns liđs upp á hálendiđ? Spurning er hversu hann er vel kunnugur og í ljós kemur ađ ökutćki hans er ekki međ nćgjanlegt eldsneyti.
Mosa finnst ţetta mjög ámćlisverđ léttúđ.
![]() |
Vísindamađur sem saknađ var fannst heill á húfi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
25.11.2007 | 17:57
Rómantíkin
![]() |
Trúlofun í björgunarbáti á Suđurheimskautinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 25. nóvember 2007
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244243
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar