Enginn viđbúnađur

Í gćr átti Mosi leiđ um Skorradalsveg. Rétt innan viđ Hvamm í brattri brekku yfir í land Dagverđaness er gulur kassi ćtlađur vegfarendum sem lenda í vandrćđum. Yfirleitt er salt eđa sandur og skófla en ađ ţessu sinni var ţessi guli plastkassi stútfullur af vatni og skóflubrotiđ marađi í hálfu kafi.

Ekki er unnt ađ treysta á svona lagađ. Ţarna er allbrött brekka og ţegar hún er öll ísi lögđ eins og veriđ hefur kemur saltpćkillinn ađ takmörkuđum notum. Ţeir sem ábyrgđ bera á ţessu er svona trassaskapur til vansa.

Mosi 


mbl.is Hálka víđa um land
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Krókur á móti bragđi

Nú eiga glćpaklíkurnar tilefni ađ kćtast - ţví miđur.

Mosi telur ađ ekki líđur á löngu ađ lögregluyfirvöld nái ađ taka á ţessum vandrćđum. Gamla orđatiltćkiđ: Krókur á móti bragđi - á ábyggilega vel viđ.

Mosi 


mbl.is Tćknin gerir hleranir erfiđari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einkennileg viđbrögđ

Ef fyrirtćki auglýsir opinberlega ţjónustu sína án ţess ađ taka fram einhver sanngjörn skilyrđi ber ţví óhjákvćmilega skylda ađ selja og veita ţá ţjónustu án ţess ađ til komi ástćđur sem gćti veriđ löglegur fyrirsláttur. T.d. getur sá sem selur ţjónustu flutningafyrirtćkis sett upp skilyrđi ađ farţegi sé ekki drukkinn, undir áhrifum eiturlyfa, reyki ekki o.s.frv.

Ađ farţegi sé á móti refaveiđum eru hlćgilegar viđbárur. Sennilega kann ţetta flutningafyrirtćki ađ hafa bakađ sér skađabótaskyldu ef sá sem biđur um ţjónustu er neitađ án ţess ađ viđbárur séu réttmćtar.

Mosi 


mbl.is Paul McCartney fékk ekki ađ lenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Léttúđ?

Er ekki ámćlisvert ađ senda útlending einn síns liđs upp á hálendiđ? Spurning er hversu hann er vel kunnugur og í ljós kemur ađ ökutćki hans er ekki međ nćgjanlegt eldsneyti.

Mosa finnst ţetta mjög ámćlisverđ léttúđ. 


mbl.is Vísindamađur sem saknađ var fannst heill á húfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 25. nóvember 2007

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 244243

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband