15.11.2007 | 21:38
Dýr í rekstri
Sennilega munu margir Bandaríkjamenn minnast þessa umdeilda forseta að hann hafi reynst Bandaríkjamönnum að öllum dýrasti forseti frá upphafi. Fá stríð að fornu né nýju, hefur reynst öllu dýrara og tilgangslausara en þetta dæmalausa Írakstríð sem hófst af álíka ómerkilegu tilefni og flest fyrri stríð. Nú hafa Bandaríkjamenn misst fleiri hermenn en sem þau mannslíf sem voru drepin í árásunum 11. sept. 2001. Þá eru þeir tugþúsundir bandarískra hermanna sem sneéru heim kvaldir á sál og líkmama, margir sennilega betur liðnir en lífs, þvílík sjón að sjá þá af þessum hryllingi. Í þýska blaðinu Stern var birt mjög sláandi grein í upphafi þessa árs af einu þessara fórnarlamba mr. Bush: Hermaður sem hafði gengist undir tug aðgerða í þeim tilgangi að lappa upp á andlit hans, gifti sig ástmey sinni. Og auðvitað kom boðflennan Bush í brúðkaupið og þá var að sögn viðstaddra kátt í kotinu.
Eitt er þó ánægjulegt varðandi þennan umdeilda forseta: Íslendingar urðu loksins herlaus þjóð á nýjan leik. Óskandi er að stjórnendur landsins, landsfeðurnir og landsmæðurnar forði oss frá þessum hernaðarkrossi sem fólgin er í að kosta upp á ímyndaða hervernd nokkurra herflugvéla. Kannski kæmu myndir af þessum hernaðartólum að jafnmiklu eða jafnvel meira gagni og nærvera þeirra sjálfra.
Mosi
![]() |
Forsetinn hlaut vafasaman heiður í Hollywood |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.11.2007 | 21:25
Kemur ekki óvart?
Skyldi nokkurn undra að þeir Bónus og Krónumenn hafi látið þessa húsrannsókn koma sér á óvart?
Auðvitað verður EKKERT gert í þessum samráðsmálum, akkúrat EKKERT því hvar stendur samráðmálið olíufélaganna þeirra Bakkabræðra: Esso, Olís og Skelfings? Nú er það mál geymt í dýpstu skúffunni hjá yfirvöldunum og beðið eftir því að fyrningarákvæði skattalaganna segja að ekki verði gefin út ákæra.
Hvaða lærdóm má af þessu draga: íslenskir skyndigróðamenn og auðmenn sem hafa komist í álnir fyrir ótrúlegr kringumstæðu, þurfa einskis að óttast. Þeir hafa gætt sín á því að láta fé af hendi rakna í kosningasjóði stjórnmálaflokka og þeir vænta þess að fá einhverja umbun þó ekki sé nema skilningur í staðinn. Ekki er þetta flóknara. Annars ber að gæta fyllstu gætni að láta ekkert styggðaryrði í garð þessara manna því ekki er útilokað um ókomna framtíð að hefnd þeirra geti orðið skæð enda eru margir viðkvæmir fyrir æru sinni.
Mosi
![]() |
Samkeppniseftirlitið gerir húsleit hjá Bónus og Krónunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. nóvember 2007
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar