3.1.2011 | 19:15
Bauhaus húsiđ kjöriđ fangahús. Hvenćr hefjast handtökur?
Alltaf eru ađ koma skuggalegri fréttir um bírćfnar athafnir hrunmanna skömmu áđur en allt fór í vitlaysu. Greinilegt er ađ bankamenn voru gjörsamlega siđblindnir ţegar ţeir voru ađ lána einhverjum bröskurum án viđhlítandi veđa. Ein furđulegasta fréttin tengist arabiska furstanum sem fékk arđ greiddan fyrirfram án ţess ađ hann greiddi eina einustu krónu fyrir hlutabréfin sem hann var ađ kaup. Ţá er glćfraleg viđskipti viđ rússneska athafnamanninn. Í DV er fjallađ um ţetta í dag og auk ţess í Speglinum og kvöldfréttum RÚV. Sjá:
http://dagskra.ruv.is/ras1/4537561/2011/01/03/
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4547212/2011/01/03/0/
Ţar er vikiđ ađ síđustu afrekum Hannesar Smárasonar, Sigurđar Einarssonar og ţeirra Kaupţingsbankamanna.
Hvenćr hefjast handtökur ţessara athafnasömu braskara?
Hvernig vćri ađ fá Bauhaus húsiđ viđ Vesturlandsveg á móts viđ Krepputorg í ţetta verkefni? Ţar er allt tilbúiđ, meira ađ segja mannheld girđing umhverfis húsiđ ađ nokkru leyti. Ţessir gaurar mćttu vera til sýnis ţeim sem líta vilja á ţá ţrjóta sem fóru međ allt fjandans til.
Mosi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
3.1.2011 | 18:59
Skelfileg óráđsía
Greinilegt er ađ ráđamenn ţar syđra hafa ekki sýnt minnsta vott af skynsemi en samt ná ţeir aftur endurkjöri. Hvađ er ađ?
Var kunningjasamfélagiđ sem réđ för?
Mosi
![]() |
Borgar 121 milljón fyrir óbyggt hús |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar