Verktakalýðræðið á Íslandi

Því miður fara sumir Íslendingar fram úr sjálfum sér þegar kemur að verklegum framkvæmdum. Verktakar eru oft nátengdir stjórnmálamönnum og gea þá sér oft háða. Stundum eru meira að segja stjórnmálamenn verktakar.

Þessi fyrirhugaða hraðbraut yfir vettvang málverka Kjarvals er dæmi um hvað menn eru tilbúnir að fórna til að þóknast þörfum verktaka fyrir auknum umsvifum.

Víða um land má sjá fremur groddalega afleiðingu umdeildra framkvæmda sem betur hefðu verið ekki framkvæmd.

Enn er möguleiki á að bjarga hinum lifandi listaverkum náttúrunnar sem Kjarval kynnti okkur. 


mbl.is Semja á við ÍAV um Álftanesveginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Eigum við ekki bara að banna verktaka?Nei held við þurfum þess ekki.Þessi tæra vinstri stjórn er að verða búinn að drepa alla verktaka starfsemi í landinu eins og aðra atvinnu.Svei ykkur.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 4.4.2013 kl. 09:14

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þetta er nú raus frá svarta íhaldinu að láta svona Marteinn. Auðvitað eru verktakar nauðsynlegir í samfélaginu en þeir eiga ekki að „eiga“ sína þingmenn og jafnvel stjórnmálaflokka til að hafa í vasanum.

Að kenna vinstri mönnum um allt sem aflaga fer, gengur ekki lengur upp. Þess skuluð þið hægri menn ætíð minnast að það voru vinstri menn sem hreinsuðu til eftir subbuskapinn sem Frjálshyggjan ykkar skildi eftir sig.

Guðjón Sigþór Jensson, 4.4.2013 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 243049

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband