Er þetta ný frétt?

Var vitað um þetta skjal eða er það nýkomið fram? Sé rétt eftir haft þá verður það að teljast vægast sagt undarlegt að 100 ár líða frá því að atburðurinn gerðist að skjöl um þetta eru gerð opinber.

Ljóst er að óþægilegar upplýsingar geta komið sér illa, sérstaklega þegar miklir hagsmunir eru í húfi. Oft hefur síðar komið í ljós að ákvarðnir reyndust rangar og því er áleitin spurning hvort allar upplýsingar hafi legið fyrir þá ákvörðun er tekin. Hér á Íslandi hefur meira að segja umdeild ákvörðun verið rökstudd með því að fullyrða að svo mikið fé sé búið að verja í tiltekið verkefni!

Auðvitað eru slíkar ákvarðanir oft teknar vegna stundarhagsmuna.


mbl.is Sagði að fjölga þyrfti björgunarbátum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 242969

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband