Af hverju sinnti mađurinn ekki bođun?

Ţegar menn sinna ekki bođun lögreglu ađ mćta til skýrslutöku en taka ţá ákvörđun ađ láta sig hverfa, ţá eiga yfirvöld ekki annarra úrkosta ađ lýsa eftir meintum brotamönnum.

Sigurđur og ađrir stjórnendur Kaupţings sýndu af sér mjög ámćlisvert athćfi hvernig ţeir stjórnuđu bankanum. Ţeir lánuđu m.a. breskum braskara 46% af ráđstöfunarfé bankans án nokkurra trygginga.

Međ ţessum verknađi bökuđu ţeir ţúsundum hluthafa bankans tjóni ţannig ađ ţeir töpuđu sparnađi sínum. Ef einhver dirfist ađ reyna ađ koma lögum yfir ţessa menn ţá eiga ţeir sömu von á ađ tapa málum og miklu fé. Ţađ sannađist í Hćstarétti 9. okt. s.l. ţegar fyrrum hluthafi bankans situr uppi međ mikiđ fjártjón sem rekja má til glćfraverka Sigurđar og hans nóta. Krafa um ađ máli gegn ţrotabúi bankans yrđi frestađ uns niđurtstađa lćgi fyrir í sakamáli gegn stjórnendum bankans, var hafnađ!

Á dögunum var Eva Joly hér á landi og lauk hún miklu lofsyrđi á íslensk yfirvöld hversu vel ţau hafa tekiđ á ţessum hvítflybbamönnum. Bresk lögregluyfirvöld guggnuđu enda telur Eva Bretland vera skattaparadís braskara og fjárglćframanna. Ţess ber og ađ gćta ađ Bretar sitja uppi međ íhaldiđ sem hefur ćtíđ haft sérstakan skilning á sjónarmiđum auđmanna sem hafa auđgast mjög oft á vafasaman hátt. Og umfram allt má ekki skattleggja ţá né leggja steina í götu ţeirra viđ ađ auđga sig meira á braski og fjárglćfrum.

Skyldi verjandi Sigurđar beita sömu vafasömu klćkjum í vörn annarra skjólstćđinga sinna? Líklegt er ađ svo er ekki. Hann velur leit grátkvenna ađ reyna ađ afla skjólstćđingi sínum samúđar sem hann á engan veginn skildar.

Góđar stundir!


mbl.is Afar brýnt ađ lýsa eftir Sigurđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 242970

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband