Að bregðast við náttúruvá

Alltaf gerist aftur og aftur að náttúran lætur til sín taka. Mjög misjafnt er hvernig brugðist er við og koma í veg fyrir hættu.

Einkennilegt er að heilu hverfin verði fyrir tjóni vegna fárviðris. Svo virðist sem fjölmörg hús séu byggð eftir mun lakari stöðlum en við búum við á Íslandi. Þá er einkennilegt að víða er rafmagnslínur enn loftlínur í stað þess að leiða rafmagn í þéttbýli með strengjum gröfnum í jörð. Fyrir löngu var þessu breytt í Reykjavík, sennilega fyrir nálægt 40 árum var t.d. hús í Skerjafirði tengd með jarðkölum og loftlínur teknar niður.

En vonandi draga Bandaríkjamenn lærdóm af þessu. Einkavæðing rafveitna er blindgata þar sem ekki er hugsað um rekstraröryggi, fremur um að hámarka gróða eigenda.


mbl.is Milljónir búa við rafmagnsleysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband