Umskipti í Hæstarétti?

Hæstiréttur hefur lengi verið talin ein íhaldsamasta stofnun samfélagsins. Bókasöfn eru í eðli sínu fremur íhaldssöm, enda þarf mikla fyrirhöfn að breyta bókasafni. Á því sviði hefi eg nokkra reynslu.

Hæstiréttur sýnir nú á sér nýja hlið: Þó borin hafi verið fram sú viðbára, að viðkomandi hafi verið á tónleikum á sama tíma og hann kvað sig vera veikan, telur Hæstiréttur það væntanlega ósannað.

Lengi vel var Hæstiréttur síðasta hálmstrá atvinnurekenda og þeirra sem með auðinn fara. Nú er brotið blað.

Hæstiréttur tekur málsstað einstaklingsins fram yfir hagsmuni fyrirtækisins og er þetta væntanlega fordæmisgefandi dómur í framtíðinni.

Góðar stundir


mbl.is ISAVIA gert að greiða bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 242948

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband