Frábćr heimildamynd um Halldór Laxness og samtíđ hans

Í kvöld var eg viđstaddur frumsýningu nýrrar heimildarmyndar um Halldór Laxness eftir tengdason hans, Halldór Ţorgeirsson.

Ţessi kvikmynd er um klukkustund í flutningi. Dregnir eru upp megindrćttir ćvi ţessa merkasta rithöfundar 20. aldar. Sýnd eru stutt myndskeiđ sem tilheyra aldarandanum, hvađa heimsögulegu atburđir voru efst á baugi ţegar Laxness stóđ á krossgötum í lífi sínu.

Ákveđin uppbygging spennu er í myndinni, gegnum kreppuna miklu, ofsóknir Stalíns, uppgöngu ţjóđernissinna, heimsstyrjöldina síđari og loks kalda stríđiđ. Viđtöl eru viđ rithöfunda og frćđimenn sem koma viđ sögu Halldórs, kynntust honum eđa hafa rannsakađ „njósnir“ á vegum CIA og FBI. Í myndinni kemur augljóslega fram hvernig réttur rithöfunda hafa oft veriđ fótum trođnir, ţađ er ekki ađeins í sálarlausum kommúnismanum ţar sem afburđarithöfundar á borđ viđ Boris Pasternak (Doktor Zivagó) eru látnir sćta ofsóknum, heldur einnig vestrćnir rithöfundar á frjálsu Vesturlöndum.

Áriđ 1946 seldist Sjálfstćtt fólk í hálfri milljón eintaka í Bandaríkjunum og gagnrýnendur fóru hamförum í ritdómum sínum um bókina. Ţannig kvađ einn ritdómari ađ yfir 10 milljónir manns vćru í svipađri stöđu og íslenski rithöfundurinn lýsir fátćkum bónda á Íslandi. Halldór Laxness fékk ađ súpa seyđiđ af Atómstöđinni, einhverri kostulegu íroníu íslenskra skáldverka, sem kannski samsvarar gríni á borđ viđ Heljarslóđaorrustu Benedikts Gröndals. Vitađ er ađ bréfasamskipti fóru milli íslenskra og bandarískra yfirvalda um meint skattalagabrot Halldór vegna tekna hans af Sjálfstćđu fólki. Ţessi skjöl hafa ekki fengist birt eftir 60 ár. Eitt er víst, ađ Halldór var dćmdur í Hćstarétti Íslands fyrir skattsvik í ársbyrjun 1955, sama áriđ og hann fékk ţann ćđsta heiđur sem nokkurn rithöfund getur látiđ sig dreyma um, Nóbelsverđlaunin. Ţeir sem vilja lesa sig nánar um ţetta er bent á 26. bindi Hćstaréttardóma sem er fyrir áriđ 1955.

Ţessu máli var lokađ međ ţví ađ bandarísku skjölin voru afhent Utanríkisráđuneyti BNA og ţar eru ţau sama sem glötuđ ţar sem ţau eru gjörsamlega lokuđ frćđimönnum og koma ţví engum ađ gagni.

Ţetta mál er dćmigert hvernig opinberu valdi er misbeitt. Ritskođun er sett á Halldór ţannig ađ allar hans bćkur voru ekki prentađar í BNA fyrr en á allra síđustu árum.

Ţessi heimildakvikmynd er höfundi, Halldóri Ţorgeirssyni til mikils sóma. Hann er virkilega flinkur kvikmyndagerđarmađur sem kemur efninu mjög vel frá sér.

Bestu ţakkir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 242948

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband