Er unnt ađ treysta Fjármálaeftirlitinu?

Á heimasíđu Fjármálaeftirlitisins http://www.fme.is má lesa eftirfarandi frétt frá 14.08.2008. Um er ađ rćđa niđurstöđu um ađ allir ţrír stćrstu bankar íslensku ţjóđarinnar standist álagspróf Fjđármálaefirlitisins. Ekki líđa nema nokkrar vikur ađ ţeir eru rjúkandi rústir. Var byggt á röngum upplýsingum og hvers vegna? Er unnt ađ treysta Fjármálaeftirlitinu ađ stýra efnahagsmálum ţjóđarinnar ţegar ţađ kemst ađ ţessari kolröngu niđurstöđu?

Mosi -

Hér er bein tilvísun á ţessa frétt Fjármálaeftirlitins

http://www.fme.is/?PageID=576&NewsID=303

  Íslensku bankarnir standast álagspróf FME

Fjórir stćrstu viđskiptabankarnir standast allir álagspróf Fjármálaeftirlitsins sem eftirlitiđ framkvćmir međ reglubundnum hćtti. Álagsprófiđ gerir ráđ fyrir ađ fjármálafyrirtćki standist samtímis áföll í formi tiltekinnar lćkkunar á hlutabréfum, markađsskuldabréfum, vaxtafrystum/virđisrýrđum útlánum og fullnustueignum og áhrifa af lćkkun á gengi íslensku krónunnar án ţess ađ eiginfjárhlutfalliđ fari niđur fyrir lögbođiđ lágmark.

Vakin er athygli á ađ álagsprófiđ miđast viđ stöđuna á viđkomandi tímapunkti. Eiginfjárhlutföll bankanna í lok annars ársfjórđungs 2008 endurspegla ţegar áhrif af óróa á fjármálamörkuđum á seinni hluta ársins 2007 og fyrri hluta ţessa árs, ţ.e. áđur en áhrifin af álagsprófinu eru reiknuđ. Til viđbótar hinu formlega álagsprófi framkvćmir Fjármálaeftirlitiđ ýmis álagspróf eftir ţví sem ástćđa ţykir til.
  
Jónas Fr. Jónsson, forstjóri FME: "Niđurstöđur álagsprófsins sýna ađ eiginfjárstađa bankanna er sterk og getur ţolađ töluverđ áföll.  Stjórnendur og hluthafar bankanna ţurfa ađ leggja áherslu á ađ viđhalda sterkri eiginfjárstöđu og jafnvel efla hana, en eiginfjárţörfina ţarf reglulega ađ endurmeta međ hliđsjón af mismunandi áhćttuţáttum í rekstri og stefnu hvers fyrirtćkis."

Heildarniđurstađa framangreindra álagsprófa er eftirfarandi m.v. lok júní 2008: 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband