Komast Íslendingar alla leið að gullinu?

Faír spáðu Íslendingum góðu gengi í upphafi hinna ólympísku leika í Kína. En eftir hvern sigurinn á fætur öðrum náði liðið okkar, stolt okkar Íslendinga, að sigra hverja þjóðina á fætur annari. Að vísu tap gegn Suður Kóreu og jafntefli gegn Dönum og Egyptum.  Sigurinn gegn Pólverjum var óvæntur og byrjunin gegn Spánverjum var óvenjuleg: 5-0. Það var ótrúlegt.  Sigur Íslendinga í undanúrslitunum 36-30  var  mjög kærkominn!  Við eigum óvnejulega sterkt og úthaldsgott landslið í handbolta.

Frakkar eiga ábyggilega mjög erfiðan leik fyrir höndum ef þeir ætla sér að stoppa sigurgöngu okkar frábæra liðs! Þeir urðu að láta sér aðeins 2ja marka mun á sigri gegn Króötum nú í morgun.

Við óskum okkur öllum til hamingju og hugur okkar verður með liðinu okkar að 2 dögum liðnum. Óskandi er að lukkan verði áfram með drengjunum okkar!

Mosi 


mbl.is Ísland hefur sett handboltakeppnina í Peking á annan endann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

我们将赢取法国

Ekki spurning !

kveðja frá Mosó !

Guðrún Margrét (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 23:43

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þetta verður hörkuleikur en ég trúi því að Íslendingar vinni hann. Ég vissi það strax og þegar við unnum þýskaland að við kæmumst líklega alla leið og þangað erum við komin.

Brynjar Jóhannsson, 23.8.2008 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 242979

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband