Ekki einfalt mál

Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein ásamt áliðnaðinum vaxið einna mest á Íslandi á undanförnum árum. Þessar atvinnugreinar eru í raun miklar andstæður ogbyggja á mjög ólíkum forsendum sem eiginlega fara ekki vel saman.

Vaxandi stóriðja hefur valdið ferðaþjonustunni miklum erfiðleikum m.a. vegna þess hve gengi íslensku krónunnar hefur orðið mjög hátt. Hagsmunir ferðaþjónustunnar er hins vegar að fá sem flestar krónur fyrir gjaldeyrinn!

Nú er olíulítrinn kominn í meira en 150 krónur. Það verður því dýrara með hverju árinu sem líður að aka ferðafólki um byggðir landsins. Því er spurning hvort ekki sé hyggilegt fyrir ferðaþjónustuna að aðlaga sig þessum gjörbreyttu rekstrarforsendum. Hugsa mætti sér styttri áfanga og breyta skipulögðum ferðum í þá átt að lengur sé dvalið í landshluta hverjum, m.a. með skipulagðri aukinni starfsemi í þágu ferðamanna í hverju héraði. Hefðbundin hringferð um landið sem er yfirleitt milli 2.500-3.500 km sé skipt upp í tvo áfanga. Egilsstaðir eru smám saman að verða mikilsverðari áfangi ferðaþjónustunnar og flugvöllurinn þar er vægast sagt mjög vannýttur.

Á þessu þarf að ráða bót.

Mosi


mbl.is Áhyggjur af áhrifum bensínverðs á ferðaþjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 242969

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband