Var Pokasjóđi stoliđ?

Á sínum tíma beittu ţeir jarđfrćđingarnir Sigurđur ţórarinson (1912-1983) og Ţorleifur Einarsson (1931-1999) sér mjög fyrir umhverfisvernd. Mun  Sigurđur hafa veriđ einn af ţeim fyrstu sem beittu sér í fjölmiđlum ađ Íslendingar legđu áherslu á ađ vernda náttúru landsins. Má í ţví sambandi benda á frábćrt erindi í Ríkisútvarpinu sem Sigurđur mun hafa flutt 1949 ţar sem hann nánast vakti Íslendinga af ţyrnirósarsvefni. Ţetta góđa erindi má lesa í 20. árg. Náttúrufrćđingsins, tímariti Hins íslenska náttúrufrćđifélags 1950. Fyrir um 20 árum beitti Ţorleifur Einarsson sér fyrir stofnun Pokasjóđs og ánafnađi hann Landvernd ţessa hugmynd. Í ţví sambandi voru haldnar hátíđlegar rćđur og rituđu forsvarsmenn verslunareigenda og Landverndar samstarfssamning. Síđan gerist ţađ af ókunnum ástćđum, ađ samningnum viđ Landvernd hafi veriđ rift og stofnađur Pokasjóđur verslunarinnar. Ţá var Ţorleifur látinn en hann bar hag Landverndar ćtíđ mjög.

Ţessi yngri pokasjóđur virđist hafa mjög víđtćk markmiđ, ekki ađeins ađ styrkja verkefni á sviđi náttúruverndar og umhverfismála, heldur ađ styrkja allt mögulegt á sviđi félagsmála og menningarmála. Óhćtt má segja ađ tilgangurinn hafi veriđ heldur en ekki ţynntur út ađ ekki sé fastar kveđiđ ađ orđi.

Mér hefur alltaf fundist ţetta einkennilegt ađ Landvernd hafi veriđ svipt varsla ţessa sjóđs. Ekki veit eg hvort ţetta tengist einhverju leyti bókhaldsfyrirkomulagi fyrirtćkjanna, t.d. hvort ţessi framlög nýtist versluninni ađ einhverju leyti til frádráttar vegna skattamála. Landvernd á allt gott skiliđ og ćskilegt vćri ađ verslunin sći sóma sinn í ţví ađ skila Landvernd ţví sem áđur var tekiđ.

Landvernd eru elstu frjálsu félagasamtökin á Íslandi sem hafa unniđ hreint frábćrt en stundum umdeilt starf. Stundum hafa stjórnmálamönnum ekki líkađ ţegar Landverndarmenn hafa ályktađ e-đ sem er stjórnvöldum ekki ađ skapi. Má ţar til nefna afstađa Landverndar til umdeildra framkvćmda á hálendi landsins. Var gengiđ svo langt ađ ţessir sömu ađilar drógu sig út úr samstarfinu í Landvernd, ađilar á borđ viđ Samband íslenskra sveitarstjórna. Fáir ađilar ţurfa ađ vinna nánar međ Landvernd en einmitt sveitarfélögin. Í ţessum samtökum Landvernd eru bćđi félög, einstaklingar, fyrirtćki og stofnanir. Starfiđ er ţverpólitískt og er engin áhersla lögđ á e-đ sem litađ er af stjórnmálum fremur af tilfinningu okkar og virđingu fyrir náttúru landsins á faglegum forsendum.

Mosi alias


mbl.is Hćsti styrkur úr Pokasjóđi til uppgrćđslu rofabarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 242972

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband