Vandræði Framsóknar

Nokkuð skondið var að ganga um Reykjavík í dag:

Utan á Kötluhúsinu innst á Laugavegi hafði verið strengdur risastór borði með slagorði Framsóknarflokksins: Árangur áfram o.s.frv.

Því miður var þessi borði allt of stór fyrir veggjaplássið og þurfti því vinstri hluti borðans að vera strengdur fyrir hornið. Því stóð á hliðinni sem vissi mót götunni:  rangur áfram  og svo var mynd af Jóni Sigurðssyni formanni flokksins ásamt Jónínu þeirri sömu og hafði átt þátt í að útvega væntanlegri tengdadóttur sinni á mettíma íslenskan ríkisborgararétt!! Þetta var nokkuð skondið. Rangur áfram!! Það er nefnilega það!!!

Á Laugavegi höfðu nokkrir gárungar dreift endurskoðari útgáfu af stefnuskrá Framsóknarflokksins: Siðspilling áfram : Ekkert stopp !!! Ætli þurfi að fara í grafgötur um hve Framsóknarflokkurinn er í verulegri kreppu um þessar stundir. Þeir mega vissulega ígrunda vel og vandlega hvernig þeir ættu ekki að skírskota til kjósenda sinna. Halda þeir virkilega að þeir séu svo vitgrannir að flestir sjái ekki gegnum það hve þeir hafa leikið tveim skjöldum á undanförnum árum? Er siðspilling, kvótabrask, fjármunamisferli helstu einkenni Framsóknarflokksins?

Mosi 

 


mbl.is Fylgi Framsóknarflokks dalar á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband