Vísbendingar eða fullgildar sannanir?meira og minna

Ekki kemur fram hvort hleranir á símum þjóðarleiðtoga hafi verið sannaðar en vísbendingar eru um það.

Ljóst er að njósnir hinna ýmsu leyniþjónusta eru umfangsríkar og á þeim bæjum kunna menn sér kannski ekki hóf. En með tölvutækninni mun vera unnt að komast tæknilega að ótrúlegum upplýsingum.

Þannig má rekja upplýsingar sem lekið hafa úr gagnagrunnum gegnum þann aðila sem hefur möguleika að afla sér upplýsinga úr gagnagrunni sem almennt ber að fara leynilega með. Dæmi um slíkt eru upplýsingar á heilbrigðissviði og löggæslu. Þar er t.d. unnt að rekja og skoða hverjir hafa leitað að og sótt upplýsingar sem aðeins völdum aðilum er veittur aðgangur að.

Varðandi hleranir á símum er að öllum líkindum erfiðara að rekja og sömuleiðis netpóstar (e-mail) en þau kerfi eru sögð meira og minna galopin og þeir sem skoða, skilja ekki alltaf slóð eftir sig sem unnt er að rekja síðar.

Annars er þessi tölvuheimur alveg ótrúlegur. Það kom berlega í ljós t.d. hvernig braskaralýðurinn gat búið sér til gríðarlegan auð úr nánast engu í aðdraganda hrunsins en látið aðra borga brúsann og taka afleiðingunum. 


mbl.is Hleruðu 35 þjóðarleiðtoga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 242955

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband