Framsóknarfélagarnir leggja á ráđin

Á myndinni eru tveir framsóknarmenn. Sá til vinstri er fćddur inn í Framsóknarflokkinn, kominn af einum síđasta hermangsbraskaranum og er í dag auđugasti ţingmađurinn sem telur sig gćta hagsmuna einhverra ótilgreindra heimila í landinu. Hann situr á fremur óvirđulegri stól en sá sem er hćgra megin. Hann var sem ungur liđsmađur Framsóknarflokksins ekki sáttur viđ forystu flokksins og vildi gera hallarbyltingu međ félögum sínum. Gömlu valdaklíkurnar gripu í taumana og Ólafur var međ vinum sýnum hrakinn til samstarfs viđ vinstri menn. Ţađ hliđarspor reyndist Ólafi mjög reynsluríkt og skilađi honum í formannssćti róttćkasta flokks á ţingi, Alţýđubandalagsins. Ţar gegndi hann starfi fjármálaráđherra og reyndist ţar hinn ötulasti, lét innleiđa virđisaukaskatt og gott ef stađgreiđslukerfi skatta var ekki á tíma komiđ á hans tíma. Á ţessum árum ţótti vera saga til nćsta bćjar á einu ári voru samţykkt um tugur fjáraukalaga en ţá er ríkisbókhaldi hvers árs endanlega lokađ. Hafa sunir nefnt ţessi fjáraukalög „syndakvittanir“ ríkisstjórna á hverjum tíma. En í huga launamanna ţótti Ólafur sýna röggsemi ţegar hann lét sem fjármálaráđherra og jafnframt yfirmađur skattamála innsigla eigur stórs verktakafyrirtćkis vegna vangreiddra skatta. Forstjóri ţess fyrirtćkis vildi láta reyna á hvort verktaka vćri vsk skyld og reiknađi aldrei vask í tilbođ. Ţađ var ţví furđu oft sem hann varđ nánast „áskrifandi“ ađ flestum stćrri verkefnum. Forstjórinn sendi karlana á stóru tćkjunum niđur á Austurvöll til ađ baula á fjármálaráđherrann og mótmćla ađgerđum. Eru ţetta sennilega ein fyrstu mótmćli á Íslandi sem voru vélvćdd a.m.k.

Ţađ ţykir ţví viđ hćfi ađ forsetinn sitji á virđulegum armastól međan Sigmundur Davíđ verđur nánast ađ láta sér nćgja horniđ á stólnum ţeim óvirđulegri. 


mbl.is Forsetinn fundar međ Sigmundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 242940

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband