Hver er rökstuðningurinn?

Í ljós hefur komið að NA/SV flugbrautin á Reykjavíkurflugvelli er sáralítið notuð. Hver er þá rökstuðningurinn fyrir nýrri flugbraut af þeim ástæðum í Keflavík?

Ljóst er að veðuraðstæður fyrir flug á Íslandi geta verið stundum erfiðar og flugmönnum stundum allharður skóli. En þeim hefur tekist oft betur en mörgum erlendum starfsfélögum sínum. Langi vel skyldi eg aldrei hvers vegna huglitlir erlendir farþegar klappa eftir vellukkaða lendingu. Áttaði mig á því þegar eg lenti í blíðskaparveðri á flugvellinum á eynni La Palma/Kanaríeyjum fyrir allmörgum árum. Hélt eg um tíma að flugvélin brotlenti en sterkur hliðarvindur var á einu flugbraut vallarins sem búnaður flugvélarinnar virtist ekki gerður fyrir aðstæður sem þessar. 

Góðar stundir. 

  


mbl.is Vilja opna flugbraut í Keflavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Þú ættir að að kynna þér þessa grein.

http://esv.blog.is/blog/esv/entry/406773/

Friðrik Friðriksson, 23.4.2013 kl. 09:12

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þakka þér Friðrik.

Guðjón Sigþór Jensson, 23.4.2013 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 242937

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband