Hrærigrautur á hægrikantinum

Einkennilegt að maður sem hefur verið búsettur erlendis lengi og haft lögheimili sitt þar, kanni ekki fyrst stöðu sína áður en hann tekur mikilvægar ákvarðanir.

Þessi maður er vart traustsins verður að vera valinn til trúnaðarstarfa.

Að vera með lögheimili sitt erlendis merkir að hann hefur ekki tekið mikinn þátt í þjóðfélagsrekstrinum en vill gjarnan njóta góðs af öllu sem íslenska samfélagið hefur upp á að bjóða.

Í hugum margra er þessi uppákoma eins og einhver hrærigrautur á hægri kanti stjórnmála sem ekki er mikið mark takandi á. Sénsamenn eiga ekki möguleika að taka þátt í stjórnmálum landsins.


mbl.is „Þetta er auðvitað bölvað klúður“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 243004

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband