Lenti bíllinn ekki á þakinu?

Alltaf er dapurlegt þegar ökumenn aka of hratt. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum er oft tekið svo til orða að viðkomandi hafi „misst stjórn“ á ökutækinu.  Í fréttinni var talað um að bifreið hafi vegna handvammar bílstjóra oltið og lent á „toppnum“. Í mínu ungdæmi var rík venja að tala um þak hvort sem það væri á húsi eða ökutæki.

Orðið toppur kallast á við fyrirbæri sem minnir á tind eða oddhvössu fjalli eða örðu áþekku fyrirbæri. Nú er „toppur“ víða notað og er orðið jafnvel notað yfir flatneskjulegt fyrirbæri eins og flöt bílþök. Hvenær þeir sömu tala um toppinn á húsinu sínu og eiga þá við þakið: „Kannski er komin þörf á að mála toppinn“. Hver skyldi átta sig á þessari flötu hugsun?


mbl.is Pallbifreið valt á toppinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 243027

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband