Góđ hugmynd

Í dag var eg í sjálfbođavinnu hjá Skógrćktarfélagi Mosfellsbćjar. Viđ erum međ vinsćlan útivistarskóg í Hamrahlíđinni vestan í Úlfarsfelli. Ţar hefur veriđ plantađ meira en milljón trjáplöntum síđan 1957 og eru hćstu trén í dag nálćgt ţví ađ vera 20 metrar. Fyrir um 20 árum byrjuđum viđ ađ selja jólatré sem hefur orđiđ sífellt vinsćlla međ hverju árinu sem líđur. Lengi vel voru ţađ einkum Mosfellingar og ađrir velunnarar Skógrćktarfélags Mosfellsbćjar sem komu í skóginn.

Ţađ er mjög spennandi einkum fyrir yngstu kynslóđina ađ fara međ mömmu sinni, pabba og systkinum í skóginn fyrir hver jól, velja tré og kannski fá ađ saga sjálf međ hjálp auđvitađ!

Í dag komu mörg hundruđ til okkar í skóginn, m.a. börn úr tveim leikskólum. Jólasveinarnir voru viđstaddir börnunum til skemmtunar og deildu mandarínum og piparkökum úr pokum sínum. Auk ţess tugir manns međ börnin sín. Ţetta fólk var međ gjafabréf frá ţvi fyrirtćki sem ţađ starfađi fyrir en gerđur hafđi veriđ samningur ađ ţađ keypti jólatré fyrir starfsmenn sem ţađ vildi. Mun ţađ vera í fyrsta skipti ađ fyrirtćki gefur starfsmönnum sínum jólatré sem jólagjöf í stađ bókar, konfektkassa eđa einhvers annars sem gleđur góđan starfsmann.

Satt best ađ segja er ţetta virkilega ánćgjulegt og hvetjandi fyrir skógrćkt í landinu ađ fyrirtćki beini starfsmönnum sínum í skóginn. Aukinn skilningur er fyrir ţví mikilvćga starfi skógrćktarfélaganna í landinu ađ rćkta tré. Skógurinn veitir okkur mikiđ skjól, yndi og dýrmćt tćkifćri ađ fylgjast međ og sjá annađ spennandi í náttúrunni eins og fugla.

Góđar stundir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 242948

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband