Lýðræði Rússa í bernsku

Allt of lengi sátu Rússar uppi með einræði. Fyrst voru það keisaranir, síðan bolsévikkar og kommúnistar, þá tóku nokkrir gasprarar við eins og Jeltsin sem Gorbasjow kvað hafa verið verstu mistök sín að hafa ekki komið honum fyrir sem sendiherra fjarri Rússlandi.

Einn var sá keisari Rússa sem talinn er hafa verið mjög hlynntur þingræði eins og Bretar hafa þróað. Hann hét Alexander og var 2. með því nafni. Hann stundaði nám í Englandi á 4. áratug 19. aldar, kyntist Viktoríu prinsesse sem síðar varð Viktoría drottning. Voru kærleikar með þeim en gripið var fram fyrir hendur þeirra enda töldu þáverandi ráðgjafar konungs Breta óæskilegt að Bretland og Rússland bindust þannig böndum. Viktoría giftist Albert prins sem frægur varð.

Af Alexander er það að segja að hann vildi snúa Rússum til lýðræðis. En 1.mars 1881 var sprengja sprengd í nánd við þar sem keisarinn var og var hann ásamt frekari lýðræðisþróun í Rússlandi þar með úr sögunni.

Pútín hefur reynt að halda friðinn en sagður vera slægur og undirförull. Hann er ekki líklegur til að verða sá leiðtogi sem Rússar bera almennt traust til.

Það er óskandi að Rússar beri þá gæfu að finna leið til lýðræðis og aukinna mannréttinda.

Mosi


mbl.is Fjölmenn mótmæli gegn Pútín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband