Stjórn Bankasýslu segi af sér!

Greinilegt er ađ markmiđ stjórnar Bankasýslunnar hafi veriđ ađ styrkja hagsmuni Framsóknarflokksins međ ţví ađ ráđa mann sem tók ţátt í undirbúningi umdeildrar einkavćđingar á ríkisbönkunum.

Ef stjórn Bankasýslu ríkisins segir ekki sjálf af sér ćtti ađ leysa hana ţegar frá störfum og ógilda annarlega ákvörđun hennar viđ ráđningu í starf forstjóra Bankasýslu ríkisins. Ţetta starf á ekki ađ vera á vegum Framsóknarflokksins, Sjálfstćđisflokksins né annarra flokka, heldur ađ vera hafiđ yfir pólitískt hagsmunapot sem átti meginţáttinn í bankahruninu.

Viđ megum ekki viđ fleiri áföllum eftir bankahruniđ og miklir hagsmunir eru fyrir ţjóđina ađ landinu verđi aldrei aftur stjórnađ af fámennri klíku valdamanna sem hafa hagsmuni heildarinnar ekki í fyrirúmi.

Góđar stundir.

Mosi


mbl.is Segir ráđninguna hneyksli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Páll á bara ađ ganga í Vinstri Grćna eđa Samfylkinguna ţá er máliđ dautt valdarklíka ţar sér um ţađ.

Rauđa Ljóniđ, 6.10.2011 kl. 13:32

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Heldur Rauđa ljóniđ ađ VG/Samfylkingin sé jafnspillt og Framsóknarflokkurinn eđa Sjálfstćđisflokkurinn?

Ónei.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 6.10.2011 kl. 13:38

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta mál er orđiđ hiđ undarlegasta. Ég hélt fyrst ţegar fréttir bárust af ráđningu Páls ađ hann hafi veriđ hćfastur og ađ viđ vćrum á leiđ út úr flokksskýrteinaráđningum. En ţađ er vist ekki nóg ađ ríkisstjórn hafi góđan ásetning, embćttismannakerfiđ hefur ekki sveigt af leiđ.

Ţađ er misskilningur hjá rauđa ljóninu ađ ţađ drepi máliđ ef Páll gengur í VG eđa Samfylkinguna. Ţađ var ekki sú "klíka" sem skapađi vandann, var ţađ? Ég sé rauđa ljóniđ og andstćđinga ríkisstjórnarinnar fyrir mér argandi af illsku og viđ ţađ ađ fara á límingunum ef "hćfasti umsćkjandinn" hefđi slysast til ađ vera VG eđa Samfylkingarmađur og hvađ ţá ef svo hefđi komiđ í ljós ađ hann var alls ekki hćfastur og umsóknarferliđ allt unniđ aftur á bak og í nafni einhvers fyrirtćkis út í bć.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2011 kl. 14:10

4 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Vinstri Grćnir Samfylkinguna hafa ţá ekki ráđin ein né neinn úr sýnum röđum í ráđuneytin ţađ ţá ný og óskrifuđ saga eđa gođsögn.

Rauđa Ljóniđ, 6.10.2011 kl. 15:26

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Var einhver ađ halda ţví fram Rauđa Ljón? Er ekki eđlilegt ađ ráđherrar hafi sitt fólk í kringum sig í ráđuneytunum, frekar en einhverja arfleifđ frá fyrri ráđherrum, sem eru kannski í hjarta sínu andsnúiđ stefnu ráđherrans? 

Ég er ţeirrar skođunar ađ leggja eigi niđur stöđur ráđuneytisstjóra í núverandi mynd og ráđherrar komi međ sinn ráđuneytisstjóra međ sér, sem nokkurskonar ađstođarráđherra, og sá hverfi svo á braut um leiđ og ráđherrann. 

Ţađ er glórulaus stjórnsýsla ađ ráđuneytisstjórinn, yfirverkstjórinn í ráđuneytinu, sé pólitískur andstćđingur ráđherra og viđkomandi ríkisstjórnar, skipađur einhverjum áratugum fyrr.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2011 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 242936

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband