Farsæl fyrirtæki

Félag ferðaþjónustubænda og samtökin Beint frá býli eru vel að þessum viðurkenningum komin. Bæði hafa sýnt og sannað að þar er byggt á traustum grunni með framtíðarsýn í fyrirrúmi.

Sjálfur hefi eg haft langa og góða reynslu af Ferðaþjónustu bænda bæði sem viðskiptavinur eða kaupandi þjónustu sem og tímabundinn starfsmaður Bændaferða sem leiðsögumaður innanlands.

Erlendu ferðamennirnir eru mjög ánægðir með þá margvíslegu þjónustu sem bændur veita, hvort sem það er gisting og fæði eða ýms þjónusta eins og hestasýningar og sitt hvað fleira.

Ferðaþjónusta hefur því miður verið mjög vanmetin í íslensku samfélagi en er að sanna sig. Þar er starfið byggt á frumkvæði heimamanna og mikil atvinnusköpun fylgir. Ferðaþjónustan styrkir landsbyggðina enda verður arðsemin eftir að verulegum hluta í heimabyggð.

Mosi


mbl.is Fengu landbúnaðarverðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Ja, ég veit það að margir ferðamenn vildu frekar gista á góðu bónabýli en á fínu hóteli í borginni. Og þetta á ekkert síður um önnur lönd en Ísland.

Vendetta, 6.3.2011 kl. 18:30

2 Smámynd: Vendetta

Það átti að standa bóndabýli.

Vendetta, 6.3.2011 kl. 18:31

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þakka þér Vedetta

M

Guðjón Sigþór Jensson, 7.3.2011 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 242949

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband