Breyta þarf skattalögunum

Sennilega hlaupa margir upp og þykja við hæfi að kenna ríkisstjórninni um þetta. En er það rétt?

Þetta „réttlæti“ hefur lengi verið að þróast og gerðu ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokksins nokkuð í að breyta þessu þá tæpa 2 áratugi sem þér réðu í Stjórnarráðinu? Ætli það?

Auðvitað væri mjög sanngjörn leið að eldri borgarar geti notið þess að draga fyrst frá nauðsynlegan kostnað frá tekjum áður en þær eru skattlagðar. Að óbreyttu er mjög ósanngjarnt að eldri borgarar greiði skatt vegna dvalarkostnaðar. 

Mosi


mbl.is Heldur eftir 65.000 krónum af lífeyrinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kæri Mosi, þú veist vel að núverandi ríkisstjórn hefur aukið álögur á þegnana þ.á.m. lífeyrisþega. Tær vinstristjórn;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.2.2011 kl. 09:52

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Bíddu nú við, ertu að kenna þarþarseinustu ríkisstjórn um eitthvað af ástandinu í dag?

Þetta fer að verða endurtekið þema á þessu bloggi

Geir Ágústsson, 9.2.2011 kl. 13:37

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Til upprifjunar fyrir hægri menn eins og Heimi og Geir Ágústsson:

Viðskilnaður ríkisstjórnar Geirs Haarde og Ingibjargar var skelfilegur: bankahrun, gríðarlegar erlendar skuldir, gengisfelling um helming, skuldarar horfðu upp á að erlend lán hækkuðu himinhátt, sparifjáreigendur sem áttu hlutabréf töpuðu öllu, aldrei fleiri gjaldþrot.....

Í augum hægri manna er þetta allt Jóhönnu og Steingrími að kenna!

Hvort þið trúið þessu sjálfir eða eru komnir svo djúpt í sjálfblekkingu ykkar skal ósagt látið.

Sjálfur vil eg borga ögn hærri skatta en hafa hlutina í lagi. Það tekur tíma að koma hlutina í lag eftir misheppnaða einkavæðingu bankanna og meðferð bankaræningja á efnahag og sparnaði landsmanna

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 9.2.2011 kl. 15:44

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir það er ekki hægt að kenna eingöngu núverandi ríkisstjórn um hvernig er komið fyrir okkur því að unnið hefur verið að því í stjórnsýslu landsins í tugi ára að einkavinaræða kerfið í fáránlegu flokksræði spillingar!

Sigurður Haraldsson, 10.2.2011 kl. 06:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242989

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband