Framsýni

Viđ sem höfum haft skógrćkt sem áhugamál eđa öllu heldur trjárćkt, viljum samfagna Kínverjum međ ţennan merka áfanga, ađ 20% lands í Kína sé skilgreint sem skóglendi.

Viđ Íslendingar erum ţví miđur miklir eftirbátar annarra ţjóđa í skógrćktarmálum en viđ höfum á meira en 100 árum einungis rćktađ skóg á rúmlega 0,3% landsins. Ţetta er grátlega lítiđ.

Eitthvađ hafa tölur skolast í fréttinni: ţar er talađ um 9,5 ferkílómetra sem á auđvitađ ađ vera 9,5 milljónir ferkílómetra! Munurinn er nokkuđ mikill!

Viđ getum horft okkur nćr: Í Skotlandi var álíka niđurkomiđ í skógarmálum fyrir öld síđan og hjá okkur Íslendingum ţegar einungis 1% lands var ţakiđ skóg í báđum löndunumi. Međan viđ höfum hćkkađ ţessa tölu upp í 1,3% hafa Skotar skotiđ okkur heldur en ekki ref fyrir rass en nú er svo komiđ ađ 17% Skotlands er nú ţakiđ skógi! Skotar ćtla ađ stefna á ađ 25% Skotlands verđi ţakiđ skógi um miđja öldina. Sem sagt 8% aukning á 40 árum. Ćtli viđ verđum ekki komin upp í 1,5% međ sömu afköstum og á síđustu öld?

Skógrćkt er einn merkasti vaxtabroddur íslensks atvinnulífs. Í dag eru um 30 ársverk tengd skógarhöggi. Á nćstu árum mun ţörfin fyrir grisjun vaxa mikiđ og skógarafurđir geta vaxiđ ađ sama skapi til styrktar bágum efnahag okkar. Ţví miđur hefur allt of mikil áhersla veriđ lögđ á skammtíma gróđa gegnum stóriđjuna sem reynst hefur eins og hvert annađ mýraljós. Međal skógrćktarfólks er gjarnan talađ um ţennan afdrifaríka stóriđjuáratug 2001-2010 sem áratug hinna glötuđu tćkifćra í skógrćkt. Hana ţarf ađ stunda mun markvissar en áđur međ meiri afköstum og árangursríkari árangri en fram ađ ţessu!

Skotar og nú Kínverjar eiga ađ vera okkur góđ fyrirmynd í ţessum málum!

Mosi


mbl.is Mesta skógrćkt sögunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband