Sök bítur sekan

Oft hefur veriđ litiđ til Breta međ ađdáun: Hjá ţeim ţroskađist lýđrćđiđ og mannréttindin. Ţeir snérust fyrstir gegn yfirgangi Hitlers og kumpána hans til ađ varđveita frelsi sitt, lýđrćđi og mannréttindi.

Ţađ er ţví nokkuđ kaldranalegt ađ ríkisstjórn ţessa gamla heimsveldis sýnir smáríki klćrnar, ekki einu sinni heldur margsinnis. En athygli vekur ađ ákvörđun ríkisstjórnar Gordon Browns hefur skađađ Breta sjálfa ekki síđur en beiting bresku hermdarverkalaganna gegn smáţjóđinni Íslendingum.

Í breska blađinu kemur eftirfarandi fram:

Ađ fall Kaupţings muni vera eina bankagjaldţrotiđ í fjármálakreppunni sem breskir sparifjáreigendur hafa tapađ fé á. Yfir 4000 viđskiptavinir Kaupţings á eyjunni Mön hafa enn ekki fengiđ inneignir sínar á Edge-reikningum yfir 50 ţúsund pund bćttar ţar sem breski innistćđutryggingasjóđurinn telur sig ekki ţurfa ađ bćta íbúum á eyjunni tapiđ.

Spurning er hvort ekki sé kominn tími ađ beita ţessum bresku hermdarverkalögunum á bresku ríkisstjórnina til ţess ađ hún skađi ekki breska hagsmuni jafnvel enn meir?

Gordon Brown er mađur ekki ađeins dularfullur, heldur virđist hann vera grályndur og undirhyggjufullur, jafnvel gegn eigin ţegnum. Kannski ađ útlitiđ sé innrćtinu skárra og er hann međ skuggalegri mönnum.

Hvorki Gordon Brown né Alistair Darling hafa enn ekki gert grein fyrir ţeirri umdeildu ákvörđun sinni ađ beita smáţjóđinni Íslendingum bresku hermdarverkalögunum. Ćtli ekki sé kominn tími til ađ ţađ sé gert og ţađ opinberlega?

Margir líta á ţessa ákvörđun minna á verstu níđingsverk milli brćđraţjóđa. Hver var raunverulegur tilgangur ţessarar ákvörđunar?

Mosi

 


mbl.is Töldu Edge-reikninga jákvćđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242989

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband