Óheppileg yfirlýsing

Þegar Alistair Darling fjármálaráðherra Breta tjáir sig um viðkvæmasta mál sem nú brennur á Íslendingum, þá er alltaf mikil hætta á að þær viðvaranir sem hann telur sig fram að færa hasfi þveröfug áhrif. Auðvitað er þessi Icesave mál eitt versta mál sem komið hefur upp og við þurfum að leysa það.

Betur hefði að Alistair Darling hefði fremur sýnt Íslendingum þá sanngjörnu kurteysi að útskýra hvers vegna Bretar beyttu hermdarverkalögunum á heila þjóð vegna þessara fjálglæfra sem þeir töldu sig vera að verja hagsmuni sína. Þessi ákvörðun hefur enn verið óútskýrð.

Þá hefði breski fjármálaráðherran átt fremur að sýna Íslendingum fremur skilning á því að þeir eru í mjög erfiðu klandri. Vaxtaprósentan á Icesave er t.d. allt of há og um það stóðu deilurnar á Íslandi fremur en Icesave málið sjálft.

Einnig hefði breski fjármálaráðherrann bjóða Íslendingum meiri og traustari aðstoð við endurheimt eigna föllnu íslensku bankanna og koma lögum yfir þá þokkapilta sem hlut áttu að máli.

Breski fjármálaráðherrann hefur því miður ekki haft neina burði að koma fram með neinnri sanngirni gagnvart Íslendingum sem vissulega vekur tortryggni.

En hann gæti bætt úr og komið með slíkar yfirlýsingar núna.

Mosi


mbl.is Icesave-samkomulag mikilvægt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband