Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

Bauhaus húsið kjörið fangahús. Hvenær hefjast handtökur?

Alltaf eru að koma skuggalegri fréttir um bíræfnar athafnir hrunmanna skömmu áður en allt fór í vitlaysu. Greinilegt er að bankamenn voru gjörsamlega siðblindnir þegar þeir voru að lána einhverjum bröskurum án viðhlítandi veða. Ein furðulegasta fréttin tengist arabiska furstanum sem fékk arð greiddan fyrirfram án þess að hann greiddi eina einustu krónu fyrir hlutabréfin sem hann var að kaup. Þá er glæfraleg viðskipti við rússneska athafnamanninn. Í DV er fjallað um þetta í dag og auk þess í Speglinum og kvöldfréttum RÚV. Sjá:

http://dagskra.ruv.is/ras1/4537561/2011/01/03/

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4547212/2011/01/03/0/

Þar er vikið að síðustu „afrekum“ Hannesar Smárasonar, Sigurðar Einarssonar og þeirra Kaupþingsbankamanna.

Hvenær hefjast handtökur þessara athafnasömu braskara?

Hvernig væri að fá Bauhaus húsið  við Vesturlandsveg á móts við Krepputorg í þetta verkefni? Þar er allt tilbúið, meira að segja mannheld girðing umhverfis húsið að nokkru leyti. Þessir gaurar mættu vera til sýnis þeim sem líta vilja á þá þrjóta sem fóru með allt fjandans til.

Mosi


Skelfileg óráðsía

Greinilegt er að ráðamenn þar syðra hafa ekki sýnt minnsta vott af skynsemi en samt ná þeir aftur endurkjöri. Hvað er að?

Var kunningjasamfélagið sem réð för?

Mosi


mbl.is Borgar 121 milljón fyrir óbyggt hús
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 242949

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband